Fyrrum leikmaður Barcelona: Van Gaal er eins og Hitler Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 31. maí 2010 15:00 Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen. Mynd/AFP Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal. Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira
Louis Van Gaal, þjálfari Bayern Munchen, er ekki fyrir alla þrátt fyrir að þessi frábæri þjálfari hafi náð einstökum árangri á sínum þjálfaraferli. Einn af þeim sem á óuppgerðar sakir við hollenska þjálfarann er Brasilíumaðurinn Giovanni sem spilaði fyrir hann hjá Barcelona á árunum 1997 til 1999. Giovanni var út í kuldanum hjá Louis Van Gaal og fór í kjölfarið yfir til gríska liðsins Olympiacos þar sem hann spilaði næstu sex ár við góðan orðstír. Giovanni er enn að spila í heimalandinu þrátt fyrir að vera orðin 38 ára gamall en hann spilar sem framherji eða sókndjarfur miðjumaður. „Van Gaal er eins og Hitler fyrir brasilíska fótboltamenn. Hann er hrokafullur og leiðinlegur. Hann gat ekki hugsað sér að hafa Brasilíumann í liðinu og sparkaði mér út. Hann átti líka í deilum við Rivaldo og Sonny Anderson. Hann sagði alltaf að við æfðum ekki nægilega vel en það er bara eitthvað að honum," sagði Giovanni við brasilíska blaðið Folha de Sao Paolo. Giovanni hélt með Inter í úrslitaleik Meistaradeildarinnar og óskaði Bayern-liðinu alls hins versta í leiknum. „Ef leikurinn hefði farið eins og ég vonaðist til þá hefði Inter unnið 15-0 og Lucio skoraði fimm mörk," sagði Giovanni. „Þessi karl er bara ruglaður en sem betur fer er ég þessi rólega týpa því annars hefði ég barið hann. Hann hefur enga tilfinningu fyrir fótbolta og veit ekkert," sagði Giovanni greinilega enn sár þótt að liðinn sé heill áratugur síðan að hann lenti í Louis Van Gaal.
Meistaradeild Evrópu Þýski boltinn Mest lesið Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð Enski boltinn „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ Fótbolti Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Golf „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Enski boltinn Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn Fótbolti „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ Fótbolti „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fótbolti Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Fótbolti „Svo ömurlegt sem þjálfari að upplifa þetta“ Körfubolti Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Fótbolti Fleiri fréttir Ólétta eiginkonan birti viðbjóðsleg skilaboð „Þetta er ástæða þess að fólk sendir börnin sín í íþróttir“ „Við fengum ekki það sem við áttum skilið“ Frábær sigur hjá Cecilíu Rán og Napoli jók forystuna á ný Barca valtaði yfir erkifjendurna og vann Ofurbikarinn „Ætla að sýna að ég er rétti maðurinn“ „Fann frá fyrstu mínútu að þetta var okkar dagur“ Guðlaugur Victor mætir Liverpool og fjórir úrvalsdeildarslagir Ekkert mál fyrir Dýrlingana Tvö mörk frá Elíasi Má dugðu ekki til Havertz skúrkurinn þegar United fór áfram Benóný Breki fékk tækifæri gegn Crystal Palace Lömbin þögnuðu ekki fyrr en í framlengingu Nýju þjálfararnir byrjuðu á 8-0 sigri á KR „Eina leiðin fyrir mig til að lifa af í þessu eitraða umhverfi“ Fundu ellefu ára gamlan Rashford á götumynd Google Fengu Gumma Ben til að lýsa og stjörnur til að spila í styrktarleik fyrir vin sinn Vilja 370 milljarða í skaðabætur vegna dauða eiganda Leicester Milan áfram í miðjumoði eftir jafntefli Slot hrósaði Accrington og ungstirninu Pep staðfestir að Walker vilji fara í janúar Tæpt hjá Leeds gegn Harrogate úr D-deildinni Upprúllun hjá City gegn litla nágrannaliðinu Kane tryggði Bayern fjögurra stiga forystu Tólfta jafntefli Juventus sem hefur ekki enn tapað deildarleik Frækinn sigur Plymouth en þægilegt hjá Chelsea Sjáðu glæsimark Alexander-Arnold og fyrsta mark Chiesa fyrir Liverpool Daninn og Svíinn á skotskónum í sigri Vals Stórsigur hjá KR-ingum Frábært mark Trents, fyrsta mark Chiesa og nýtt Liverpool met hjá sextán ára strák Sjá meira