Öll úrslit kvöldsins: Rooney hetja United Henry Birgir Gunnarsson skrifar 24. nóvember 2010 21:42 Úr leik United og Rangers í kvöld. Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2 Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira
Barcelona, Man. Utd, Valencia, Schalke, Tottenham og Inter tryggðu sér öll farseðilinn í sextán liða úrslit Meistaradeildar Evrópu í kvöld. Wayne Rooney snéri aftur í byrjunarlið Man. Utd í kvöld og hann skoraði eina mark leiksins gegn Rangers í kvöld og skaut United um leið áfram. Markið kom úr öruggri vítaspyrnu. Spurs rúllaði yfir Werder Bremen og er örugglega komið áfram rétt eins og Inter. Úrslit kvöldsins: a-riðill Tottenham - Werder Bremen 3-01-0 Younes Kaboul (6.), 2-0 Luka Modric (45.), 0-3 Peter Crouch (79.)Inter - Twente 1-01-0 Esteban Cambiasso (54.) staðanTottenham 5 3 1 1 15-8 10 Inter 5 3 1 1 12-8 10 Twente 5 1 2 2 6-8 5 Bremen 5 0 2 3 3-12 2 b-riðill Schalke 04 - Olympique Lyon 3-01-0 Jefferson Farfan (12.), 2-0 Klaas-Jan Huntelaar (20.), 3-0 Klaas-Jan Huntelaar (89.)Hapoel Tel Aviv - Benfica 3-01-0 Eran Zehavi (24.), 2-0 Douglas Nunes (73.), 3-0 Eran Zehavi (90.) staðanSchalke 5 3 1 1 8-2 10 Lyon 5 3 0 2 9-8 9 Benfica 5 2 0 3 6-10 6 Hapoel Tel-Aviv 5 1 1 3 5-8 4 c-riðill Glasgow Rangers - Manchester United 0-10-1 Wayne Rooney, vít (87.).Valencia - Bursaspor 6-11-0 Juan Mata, víti (17.), 2-0 Roberto Soldado (20.), 3-0 Aritz Aduriz (25.), 4-0 Joaquin (37.), 5-0 Roberto Soldado (55.), 5-1 Pablo Batalla (68.), 6-1 Damian Dominguez (77.) staðanMan. United 5 4 1 0 6-0 13 Valencia 5 3 1 1 14-3 10 Rangers 5 1 2 2 2-5 5 Bursapor 5 0 0 5 1-15 0 d-riðill Rubin Kazan - FC Kaupmannahöfn 1-01-0 Christian Noboa, víti (45.).Panathinaikos - Barcelona 0-30-1 Pedro (27.), 0-2 Lionel Messi (61.), 0-3 Pedro (69.) staðanBarcelona 5 3 2 0 12-3 11 FCK 5 2 1 2 4-4 7 Rubin Kazan 5 1 3 1 2-2 6 Panathinaikos 5 0 2 3 1-10 2
Meistaradeild Evrópu Mest lesið „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Fótbolti Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Fótbolti Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Fótbolti Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik Fótbolti Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú Fótbolti Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM Fótbolti Metfjöldi á Íslandsmótinu í þríþraut Sport Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Íslenski boltinn „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Íslenski boltinn Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Fótbolti Fleiri fréttir Kláruðu óuppgert Evrópueinvígi 65 árum síðar Real Madrid afgreiddi Dortmund að mestu í fyrri hálfleik „Hann elskar íslenska stuðningsmenn“ Hroðaleg meiðsli Musiala setja dökkan blett á HM Þungt högg fyrir Hildi: Styðjum hana og hún verður klár í leik þrjú „Búnir að vera á smá hrakhólum“ Yfirlýsing frá Frökkum í fyrsta leik Evrópumeistararnir kláruðu Bayern tveimur mönnum færri Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 0-0 | Hundleiðinlegt í Eyjum „Ég er bara þokkalega sáttur með okkar leik í dag“ Diego Leon orðinn leikmaður Manchester United Hundur vildi prófa nýja gervigrasið og fór inn á völlinn í Eyjum Wales - Holland 0-3 | Holland númeri of stórt fyrir Wales Æfðu ekki á vellinum: Vildu sleppa við rútuferð og tímapressu Taka ákvörðun um Glódísi á leikdag Svona var fundur Íslands fyrir stórleikinn við Sviss á EM Uppgjörið: ÍA - Fram 0-1 | Vuk heldur áfram að skora Uppgjörið: Vestri - Valur 0-2 | Valur heldur pressu á Víkingum Sauð upp úr á blaðamannafundi Hollands á EM EM í dag: Kubbmót, bljúg bæn í kirkju og Lehmann í rassvasanum „Vitum hvað það var sem að klikkaði“ Fimmta flokks stelpur með sterk skilaboð til Sviss Þurfti að forgangsraða í lífinu og landsliðið fékk að víkja „Fullkomið kvöld“ þegar Chelsea fór áfram í undanúrslit HM Tími Söndru eftir barnsburð og meiðsli: „Trúi og vona að þetta verði mitt mót“ Óvissan tekur við hjá Hákoni Þrennubikar Man. United geymdur á Anfield Heimir og Lagerbäck sameinaðir á ný Oasis tileinkaði Diogo Jota lag á fyrstu tónleikunum í sextán ár Vilja allar það sem Sveindís hefur: „Margt sem ég myndi vilja taka frá þeim“ Sjá meira