„Ég hef einu sinni farið..." viðurkenndi Heiða Kristín Másdóttir starfsmaður Ylstrandarinnar spurð út í sjósundið sem er vinsælt um þessar mundir þegar við spjölluðum við hana og kollega hennar, Torfa Bryngeirsson fyrr í dag.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið.