IE-deild karla: Úrslit kvöldsins voru eftir bókinni Ómar Þorgeirsson skrifar 15. febrúar 2010 20:47 Sigurður Þorvaldsson, Snæfelli. Mynd/Stefán Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem Grindavík bar sigurorð af Breiðablik 94-68 og Snæfell vann 116-133 stórsigur gegn FSu. Grindavík náði að stoppa tveggja leikja sigurgöngu Breiðabliks en jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan var 43-39 í hálfleik. Heimamenn tóku svo öll völd á vellinum í síðari hálfleiknum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur hjá Grindavík með 21 stig en Jeremy Caldwell var atkvæðamestur hjá Breiðabliki með 21 stig og 21 frákast. Snæfell átti í vandræðum með sóknarleik sinn gegn Fjölni á dögunum og tapaði þá sínum fyrsta leik á árinu 2010 en Hólmarar settu í fluggírinn í kvöld gegn FSu og sigur gestanna var í raun aldrei í hættu en staðan í hálfleik var 60-75. Sean Burton var stigahæstur hjá Snæfelli með 25 stig en fjórir leikmenn Snæfells skoruðu meira en 20 stig í kvöld. Hjá FSu var Richard Williams stigahæstur með 40 stig. Grindavík og Snæfell styrktu stöðu sína í toppbaráttunni með sigrunum og eru nú komin upp að hlið Stjörnunni og Njarðvík í 3.-6. sæti. Breiðablik og FSu verma hins vegar sem fyrr tvo neðstu sæti deildarinnar en Blikar eru þó í harðri baráttu um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni ásamt Hamar, ÍR, Tindastóli og Fjölni. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Breiðablik 94-68 (43-39) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 21, Ólafur Ólafsson 18, Darrell Flake 18, Ómar Sævarsson 14, Brenton Birmingham 12, Ármann Vilbergsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 1.Stig Breiðabliks: Jeremy Caldwell 21 (21 frákast), Aðalsteinn Pálsson 11, Águst Angantynsson 10, Jonathan Schmidt 10, Daníel G. Guðmundsson 9, Jónas Ólafsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 2.FSu-Snæfell 116-133 (60-75)Stig FSu: Richard Williams 40 (10 fráköst), Aleksas Zimnickas 24, Kjartan Kárason 16, Sæmundur Valdimarsson 12, Cristopher Caird 12, Jake Wyatt 6, Orri Jónsson 5.Stig Snæfells: Sean Burton 25 (8 stoðs.), Sigurður Þorvaldsson 24, Hlynur Bæringsson 22 (8 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 22, Sveinn Arnar Davíðsson 15, Martins Berkis 15, Emil Þór Jóhannsson 6, Pálmi Fannar Helgason 2, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Tveir leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla í kvöld þar sem Grindavík bar sigurorð af Breiðablik 94-68 og Snæfell vann 116-133 stórsigur gegn FSu. Grindavík náði að stoppa tveggja leikja sigurgöngu Breiðabliks en jafnræði var með liðunum framan af leik og staðan var 43-39 í hálfleik. Heimamenn tóku svo öll völd á vellinum í síðari hálfleiknum. Páll Axel Vilbergsson var stigahæstur hjá Grindavík með 21 stig en Jeremy Caldwell var atkvæðamestur hjá Breiðabliki með 21 stig og 21 frákast. Snæfell átti í vandræðum með sóknarleik sinn gegn Fjölni á dögunum og tapaði þá sínum fyrsta leik á árinu 2010 en Hólmarar settu í fluggírinn í kvöld gegn FSu og sigur gestanna var í raun aldrei í hættu en staðan í hálfleik var 60-75. Sean Burton var stigahæstur hjá Snæfelli með 25 stig en fjórir leikmenn Snæfells skoruðu meira en 20 stig í kvöld. Hjá FSu var Richard Williams stigahæstur með 40 stig. Grindavík og Snæfell styrktu stöðu sína í toppbaráttunni með sigrunum og eru nú komin upp að hlið Stjörnunni og Njarðvík í 3.-6. sæti. Breiðablik og FSu verma hins vegar sem fyrr tvo neðstu sæti deildarinnar en Blikar eru þó í harðri baráttu um síðustu tvö sætin í úrslitakeppninni ásamt Hamar, ÍR, Tindastóli og Fjölni. Úrslit kvöldsins: Grindavík-Breiðablik 94-68 (43-39) Stig Grindavíkur: Páll Axel Vilbergsson 21, Ólafur Ólafsson 18, Darrell Flake 18, Ómar Sævarsson 14, Brenton Birmingham 12, Ármann Vilbergsson 6, Guðlaugur Eyjólfsson 4, Björn Steinar Brynjólfsson 1.Stig Breiðabliks: Jeremy Caldwell 21 (21 frákast), Aðalsteinn Pálsson 11, Águst Angantynsson 10, Jonathan Schmidt 10, Daníel G. Guðmundsson 9, Jónas Ólafsson 5, Þorsteinn Gunnlaugsson 2.FSu-Snæfell 116-133 (60-75)Stig FSu: Richard Williams 40 (10 fráköst), Aleksas Zimnickas 24, Kjartan Kárason 16, Sæmundur Valdimarsson 12, Cristopher Caird 12, Jake Wyatt 6, Orri Jónsson 5.Stig Snæfells: Sean Burton 25 (8 stoðs.), Sigurður Þorvaldsson 24, Hlynur Bæringsson 22 (8 fráköst), Jón Ólafur Jónsson 22, Sveinn Arnar Davíðsson 15, Martins Berkis 15, Emil Þór Jóhannsson 6, Pálmi Fannar Helgason 2, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Enski boltinn Haaland sló enn eitt metið í gær Fótbolti Merino aftur hetja Arsenal Enski boltinn Tvíburarnir áttu Arnars og Bjarka stund með unglingaliði Man. Utd Enski boltinn Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Körfubolti „Hver einasti blettur ætti að vera hluti af leiknum“ Enski boltinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Körfubolti Dagskráin í dag: Titill í boði fyrir Liverpool og Newcastle Sport „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Fleiri fréttir Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga