Stjarnan endaði taphrinuna með sigri á botnliði ÍR Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. nóvember 2010 20:41 Marvin Valdimarsson lék vel í kvöld. Mynd/ÓskarÓ Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. Útlitið er hinsvegar ekki bjart hjá Breiðhyltingum því ÍR-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð og situr liðið því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur út úr fyrstu átta leikjum sínum. Marvin Valdimarsson átti sinn besta leik á tímabilnu með Stjörnunni og skoraði 30 stig og tók 10 fráköst og þá var Jovan Zdravevski með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Justin Shouse lét sér nægja 14 stig og 7 stoðsendingar. Hjá ÍR var Kelly Biedler með 30 stig og 21 frákast en Nemanja Sovic kom honumm næstur með 17s tig og var eini annar leikmaður ÍR-liðsins sem skoraði meira en 9 stig í þessum leik. Stjarnan var 26-21 yfir eftir fyrsta leikhluta og komið með fjórtán sitga forskot, 47-33, í hálfleik. Stjarnan jók muninn upp í 19 stig í lok þriðja leikhluta en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna aðeins í lokaleikhlutanum. Stjarnan-ÍR 89-76 (47-33) Stig Stjörnunnar: Marvin Valdimarsson 30 (10 frák./3 varin), Jovan Zdravevski 26 (8 frák./5 stoðs.), Justin Shouse 14 (7 stoðs./5 stolnir), Ólafur Aron Ingvason 5, Kjartan Atli Kjartansson 5, Guðjón Lárusson 4, Fannar Freyr Helgason 3 (9 frák./6 varin) Daníel G. Guðmundsson 2.Stig ÍR: Kelly Biedler 30 (21 frák./5 stolnir/7 varin), Nemanja Sovic 17, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 5, Eiríkur Önundarson 4, Matic Ribic 4, Níels Dungal 3, Bjarni Valgeirsson 3, Ásgeir Örn Hlöðversson 1. Dominos-deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira
Stjörnumenn unnu langþráðan sigur þegar þeir unnu ÍR-inga með 13 stigum í Garðabænum í kvöld, 89-76. Stjarnan var fyrir leikinn búið að tapa þremur leikjum í röð í deild og bikar en það var ljóst frá byrjun þessa leiks að lærisveinar Teits Örlygssonar ætluðu að breyta því í kvöld. Útlitið er hinsvegar ekki bjart hjá Breiðhyltingum því ÍR-liðið tapaði þarna sínum fjórða leik í röð og situr liðið því áfram á botni deildarinnar með aðeins einn sigur út úr fyrstu átta leikjum sínum. Marvin Valdimarsson átti sinn besta leik á tímabilnu með Stjörnunni og skoraði 30 stig og tók 10 fráköst og þá var Jovan Zdravevski með 26 stig, 8 fráköst og 5 stoðsendingar. Justin Shouse lét sér nægja 14 stig og 7 stoðsendingar. Hjá ÍR var Kelly Biedler með 30 stig og 21 frákast en Nemanja Sovic kom honumm næstur með 17s tig og var eini annar leikmaður ÍR-liðsins sem skoraði meira en 9 stig í þessum leik. Stjarnan var 26-21 yfir eftir fyrsta leikhluta og komið með fjórtán sitga forskot, 47-33, í hálfleik. Stjarnan jók muninn upp í 19 stig í lok þriðja leikhluta en ÍR-ingar náðu að laga stöðuna aðeins í lokaleikhlutanum. Stjarnan-ÍR 89-76 (47-33) Stig Stjörnunnar: Marvin Valdimarsson 30 (10 frák./3 varin), Jovan Zdravevski 26 (8 frák./5 stoðs.), Justin Shouse 14 (7 stoðs./5 stolnir), Ólafur Aron Ingvason 5, Kjartan Atli Kjartansson 5, Guðjón Lárusson 4, Fannar Freyr Helgason 3 (9 frák./6 varin) Daníel G. Guðmundsson 2.Stig ÍR: Kelly Biedler 30 (21 frák./5 stolnir/7 varin), Nemanja Sovic 17, Hjalti Friðriksson 9, Kristinn Jónasson 5, Eiríkur Önundarson 4, Matic Ribic 4, Níels Dungal 3, Bjarni Valgeirsson 3, Ásgeir Örn Hlöðversson 1.
Dominos-deild karla Mest lesið Ræddu brotthvarf Davíðs: „Þetta er eins og köld vatnsgusa“ Íslenski boltinn „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Körfubolti Davíð Smári hissa: „Sökudólgur sjálfur með því að setja viðmiðið mjög hátt“ Íslenski boltinn Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Körfubolti Aftur tapar Liverpool Fótbolti Davíð Smári hættur fyrir vestan Íslenski boltinn Jón Þór ráðinn í björgunaraðgerðir hjá Vestra Íslenski boltinn Arftaki Heimis fundinn: „Alltaf áhætta að gera breytingar“ Íslenski boltinn Segir Liverpool ekki spila eins og topplið: Spila körfubolta en ekki fótbolta Enski boltinn Svona var fundur KSÍ þegar Arnar tilkynnti landsliðshópinn Fótbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Keflavík - Valur 79-88 |Frábær endurkomusigur hjá Val Beeman gekk frá fyrrum félögum Stólarnir sóttu sigur til Slóvakíu í fyrsta leik Verður sá síðasti í sögunni til að spila í treyju númer sex Jón vísar ummælum Rögnvaldar til föðurhúsanna Kemur dómaranefnd til varnar og hnýtir í Jón og tvíburana Craig Pedersen heldur áfram með íslenska landsliðið Grindvíkingar horfa áfram út fyrir landsteinana KR vann nýliðaslaginn Meistararnir byrja á góðum sigri Uppgjörið: Stjarnan - Njarðvík 64-81 | Reynslan skilaði gestunum sigri „Væri eiginlega kjánalegt að segjast ekki ætla að gera betur“ Ragnar frá Þorlákshöfn í Grindavík „Eina leiðin að segja já og amen við dómaranefndina“ Al Horford til Golden State Uppgjörið: Stjarnan - Valur 90-89 | Stjarnan náði að halda út og er meistari meistaranna Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 83-86 | Njarðvík meistari meistaranna eftir kaflaskiptan leik Tindastóli og Njarðvík spáð toppnum í vetur Svona var kynningarfundurinn fyrir Bónus-deildirnar í vetur Yfirlýsing KKÍ: Hvorki vilja né geta tjáð sig um mál Davíðs Helenu nóg boðið: „Ætlum við í alvöru að leyfa þessu að gerast?“ Formaður dómaranefndar KKÍ tjáir sig ekki Um þögnina varðandi dómaramál KKÍ: „Þurfum að komast til botns í þessu“ Áfall fyrir Houston Forráðamenn KKÍ neita að tjá sig um dómaramálin Fannst skilaboðin frá dómaranefnd galin Mynd af ellefu ára leikmanni Real vekur athygli Davíð hættur: „Dreginn á asnaeyrunum“ Skömmuðust sín fyrir tap gegn Fjallinu: „Hann var ekki svona stór þá“ Anthony Davis byrjaður að æfa á ný Sjá meira