„Ég leik Þórdísi sem er kærasta karaktersins sem Darri Ingólfsson leikur," sagði leikkonan Ísgerður Elfa Gunnarsdóttir þegar við spurðum hana út í spennumyndina Boðberi (sjá brot úr myndinni Bodberi.com) sem verður frumsýnd um land allt í Sambíóunum 7. júlí næstkomandi.
*við spáðum líka fyrir Ísgerði (sjá óbirt efni).
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið.