Körfubolti

Enn einn sigurinn hjá Hamri

Henry Birgir Gunnarsson skrifar
Hamarsstúlkur eru sjóðheitar.
Hamarsstúlkur eru sjóðheitar.

Hamar er á toppi Iceland Express-deildar kvenna eftir góðan útisigur á Haukum, 73-81, í kvöld. Hamar er búinn að vinna alla tíu leiki sína í deildinni en Haukar eru í fjórða sæti.

Þrír leikir fóru fram í deildinni í kvöld og í honum leikjunum unnu Fjölnir og Keflavík sigra.

Hægt er að sjá öll úrslit og upplýsingar um stigaskor hér að neðan.

Úrslit kvöldsins:

Haukar-Hamar 73-81 (18-15, 17-16, 11-26, 20-9, 7-15)

Haukar: Kathleen Patricia Snodgrass 26/12 fráköst, Íris Sverrisdóttir 17, Gunnhildur Gunnarsdóttir 10/5 stoðsendingar, Guðrún Ósk Ámundardóttir 8/4 fráköst, Ragna Margrét Brynjarsdóttir 8/9 fráköst, Helga Jónasdóttir 2/7 fráköst, Þórunn Bjarnadóttir 2.

Hamar: Jaleesa  Butler 27/18 fráköst/3 varin skot, Slavica Dimovska 21/5 fráköst/8 stoðsendingar, Kristrún Sigurjónsdóttir 10/7 fráköst, Fanney Lind Guðmundsdóttir 8, Guðbjörg Sverrisdóttir 7/7 fráköst, Íris Ásgeirsdóttir 6/4 fráköst, Jenný Harðardóttir 2.

Fjölnir-Njarðvík  85-77 (24-17, 24-23, 13-13, 24-24)

Fjölnir: Natasha Harris 34/13 fráköst/9 stoðsendingar/9 stolnir, Inga Buzoka 27/16 fráköst, Bergþóra Holton Tómasdóttir 10/7 fráköst, Birna Eiríksdóttir 6, Eva María Emilsdóttir 4, Heiðrún Harpa Ríkharðsdóttir 2, Erla Sif Kristinsdóttir 2/4 fráköst.

Njarðvík : Shayla Fields 32/14 fráköst/5 stoðsendingar, Heiða Valdimarsdóttir 10/4 fráköst, Árnína Lena Rúnarsdóttir 9/5 fráköst, Dita Liepkalne 8/7 fráköst, Ólöf Helga Pálsdóttir 7, Eyrún Líf Sigurðardóttir 5, Ína María Einarsdóttir 2, Erna Hákonardóttir 2, Emelía Ósk Grétarsdóttir 2. 

Snæfell -Keflavík 70-97 (21-24, 22-31, 15-27, 12-15)

Snæfell : Sade Logan 18/8 fráköst, Inga Muciniece 12/8 fráköst, Berglind Gunnarsdóttir 12, Björg Guðrún Einarsdóttir 8, Hildur Björg Kjartansdóttir 7/6 fráköst, Hrafnhildur Sif Sævarsdóttir 5, Rósa Indriðadóttir 4, Sara Mjöll Magnúsdóttir 2, Helga Hjördís Björgvinsdóttir 2/5 fráköst.

Keflavík: Jacquline  Adamshick 26/7 fráköst/7 stoðsendingar, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 23/5 stoðsendingar, Pálína Gunnlaugsdóttir 18/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 15/14 fráköst/7 stoðsendingar, Ingibjörg Jakobsdóttir 7/6 stoðsendingar, Hrund Jóhannsdóttir 4/4 fráköst, Rannveig Randversdóttir 2, Sigrún Albertsdóttir 2.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×