Einar lét sér fátt um finnast 8. desember 2010 04:00 Einar Guðfinnsson Hvalveiðar Íslendinga eru meðal þeirra mála sem reglulega koma til umræðu í skýrslum bandaríska sendiráðsins til stjórnvalda í Washington. Bandarísk stjórnvöld eru andvíg hvalveiðum og koma þeim skilaboðum jafnan til skila á fundum með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Meðal annars er rætt um tregðu Japana til að kaupa hvalkjöt frá Íslandi og í júlí 2009, þegar veiðar á langreyðum voru hafnar á ný eftir þriggja ára hlé, skýrir Neil Klopfenstein sendiráðunautur frá því að hafa rætt við sendifulltrúa Japans, sem sagðist „ekki telja að neinn markaður væri fyrir langreyðar í Japan". Einar Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, hafi hins vegar svarað því til þegar þetta var borið undir hann, að markaðsmál væru á könnu einkafyrirtækis en ekki vandamál íslenskra stjórnvalda. „Skortur á markaði fyrir kjöt af langreyði virðist ekki hafa nein áhrif á veiðarnar," segir í skýrslu frá Klopfenstein.- gb WikiLeaks Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira
Hvalveiðar Íslendinga eru meðal þeirra mála sem reglulega koma til umræðu í skýrslum bandaríska sendiráðsins til stjórnvalda í Washington. Bandarísk stjórnvöld eru andvíg hvalveiðum og koma þeim skilaboðum jafnan til skila á fundum með fulltrúum íslenskra stjórnvalda. Meðal annars er rætt um tregðu Japana til að kaupa hvalkjöt frá Íslandi og í júlí 2009, þegar veiðar á langreyðum voru hafnar á ný eftir þriggja ára hlé, skýrir Neil Klopfenstein sendiráðunautur frá því að hafa rætt við sendifulltrúa Japans, sem sagðist „ekki telja að neinn markaður væri fyrir langreyðar í Japan". Einar Guðfinnsson, þáverandi sjávarútvegsráðherra, hafi hins vegar svarað því til þegar þetta var borið undir hann, að markaðsmál væru á könnu einkafyrirtækis en ekki vandamál íslenskra stjórnvalda. „Skortur á markaði fyrir kjöt af langreyði virðist ekki hafa nein áhrif á veiðarnar," segir í skýrslu frá Klopfenstein.- gb
WikiLeaks Mest lesið Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Farþegaflugvél hrapaði í Kasakstan Erlent Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Innlent Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Innlent Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Innlent Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Innlent Appelsínugular viðvaranir og vegir víða lokaðir Veður Fleiri fréttir Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Vísnabók gefin til nýrra Hvergerðinga frá Hveragerðisbæ Vandræðamál sem ríkisstjórnin fær í arf Komust með flugvélinni á ögurstundu Sjá meira