Hjálmar Sveinsson, fjórði maður á lista Samfylkingarinnar, er nýr borgarfulltrúi í Reykjavík samkvæmt fyrstu tölum sem birtust rétt eftir klukkan tíu.
Hann sagðist, í samtali við fréttamann Stöðvar 2 og Vísis, vera mjög ánægður með það. Kannanir í aðdraganda kosninga hefðu sýnt að hann væri tæpur þannig að þessi niðurstaða sem fyrstu tölur sýndu væri mjög ánægjuleg
Hjálmar gleðst yfir árangrinum
Jón Hákon Halldórsson skrifar
