Við hittum Sólveigu Eiríksdóttur matgæðing og matargúrúinn David Wolf sem hún segir frá í meðfylgjandi myndskeiði.
David hefur síðasta áratug sérhæft sig á sviði hráfæðis, ofurfæðis, jurta og kakóbauna.
David mun fara náið í uppgvötanir sínar á mataræði með ofurfæði og athuganir á fæði sem eykur líkurnar á langlífi á veitingastaðnum Gló í kvöld.
Gló á Facebook
Við spáðum fyrir lesendum Lífsins í dag síðunni okkar. Vertu með næst.
Lífið