Redknapp tileinkar stuðningsmönnum árangurinn Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 25. ágúst 2010 22:56 Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. Tottenham vann síðari leik liðanna í kvöld 4-0 á heimavelli þar sem að Peter Crouch skoraði þrennu. Harry Redknapp, stjóri liðsins, var vitanlega í skýjunum eftir sigurinn. Síðast þegar Tottenham lék í keppni þeirra bestu í Evrópu var tímabilið 1961-62 þegar að Tottenham tapaði fyrir Benfica í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. „Þetta var frábært kvöld fyrir Tottenham," sagði Redknapp. „Þegar ég var strákur kom ég hingað á æfingar og horfði á leikina gegn Benfica á þessum frábæra tíma. Það er frábært að Tottenham fái aftur að upplifa þá mögnuðu stemningu sem var á vellinum þá og þetta var fyrir stuðningsmennina gert." „Það eina sem ég vil núna er að koma mér heim og fá mér samloku með beikoni og heitt te. Það er allt og sumt sem ég vil," bætti hann við. Fyrir aðeins tveimur árum var Tottenham í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Redknapp við og gjörbreytti gengi liðsins. „Ég vissi að þetta væri hægt. Tottenham er félag sem hafði ekki staðið undir væntingum í langan tíma. Enda gerði ég ekki miklar breytingar á leikmannahópnum. Leikmenn þurftu bara að öðlast smá sjálfstraust og ef til vill þurftu sumir að breyta hugarfarinu. Þeir brugðust vel við þessum breytingum og hingað erum við komnir." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira
Tottenham tryggði sér í kvöld sæti í riðlakeppni Meistaradeildar Evrópu í fyrsta sinn í sögu félagsins eftir 6-3 samanlagðan sigur á Young Boys frá Sviss. Tottenham vann síðari leik liðanna í kvöld 4-0 á heimavelli þar sem að Peter Crouch skoraði þrennu. Harry Redknapp, stjóri liðsins, var vitanlega í skýjunum eftir sigurinn. Síðast þegar Tottenham lék í keppni þeirra bestu í Evrópu var tímabilið 1961-62 þegar að Tottenham tapaði fyrir Benfica í undanúrslitum Evrópukeppni meistaraliða. „Þetta var frábært kvöld fyrir Tottenham," sagði Redknapp. „Þegar ég var strákur kom ég hingað á æfingar og horfði á leikina gegn Benfica á þessum frábæra tíma. Það er frábært að Tottenham fái aftur að upplifa þá mögnuðu stemningu sem var á vellinum þá og þetta var fyrir stuðningsmennina gert." „Það eina sem ég vil núna er að koma mér heim og fá mér samloku með beikoni og heitt te. Það er allt og sumt sem ég vil," bætti hann við. Fyrir aðeins tveimur árum var Tottenham í fallbaráttu í ensku úrvalsdeildinni en þá tók Redknapp við og gjörbreytti gengi liðsins. „Ég vissi að þetta væri hægt. Tottenham er félag sem hafði ekki staðið undir væntingum í langan tíma. Enda gerði ég ekki miklar breytingar á leikmannahópnum. Leikmenn þurftu bara að öðlast smá sjálfstraust og ef til vill þurftu sumir að breyta hugarfarinu. Þeir brugðust vel við þessum breytingum og hingað erum við komnir."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Íslenski boltinn Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Fótbolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool Enski boltinn Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Fótbolti Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Íslenski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Fleiri fréttir Albert og Mikael Egill í vondum málum á Ítalíu Palace neitar að sleppa takinu á Liverpool „Eitthvað sem ég mun aldrei gleyma“ Einkunnir Íslands: Þrjár heitastar í frostinu Viktor Bjarki skoraði og lagði upp í fyrsta byrjunarliðsleiknum Uppgjörið: Ísland - Norður-Írland 3-0 | Áfram hluti af elítunni Pedri gæti verið frá keppni til langs tíma Arteta fyrstur stjóranna á fætur Þorsteinn breytir engu á milli leikja Snjóbræðslukerfi Þróttar kom KSÍ til bjargar Tölur úr Bestu 2025: Klúðraði langflestum dauðafærum í sumar Segja spurningar vakna um stöðu Elísabetar Litu á hann sem risaeðlu en sjáið hvað er í tísku núna Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Formenn sambandanna hjálpuðu við að moka völlinn Real Madrid mun ekki refsa Vinícius Júnior Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Stuðningsmaður RB Leipzig lést á bikarleiknum í gærkvöldi Arteta óttast ekki að keppinautarnir steli undrabarninu frá honum FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Spánn og Þýskaland mætast í úrslitum Anguissa hetja meistaranna Hákon Rafn hélt hreinu þegar Brentford flaug áfram Jón Dagur gulltryggði sigurinn með sínu fyrsta marki Leikið á Þróttaravelli á miðvikudag Vinícius Júnior íhugar að yfirgefa Real Madríd Sjá meira