Helgi Björns og reiðmenn vindanna koma í hlaðið linda@frettabladid.is skrifar 3. júlí 2010 06:00 Fyrri plata Helga og Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum. fréttablaðið/stefán Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina. Innlent Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Sjá meira
Helgi Björnsson og Reiðmenn vindanna hafa sent frá sér aðra plötu sína. Platan inniheldur tólf gömul lög sem hljómsveitin gefur nýjan blæ. Fyrri plata Reiðmannanna seldist í um 7.000 eintökum og er því mikil spenna fyrir nýju plötunni. „Það leggst mjög vel í mig að platan sé komin út. Það er alltaf mikill áfangi þegar maður kemur út plötu. Þegar maður fer í stúdíó þá er það eins og getnaður eða góðar samfarir. Síðan er það eins og fæðingin þegar þetta kemur fyrir sjónir annarra,“ segir Helgi Björnsson söngvari. Helgi Björnsson gaf nú í vikunni út plötuna Þú komst í hlaðið með hljómsveitinni Reiðmenn vindanna. Diskurinn inniheldur tólf eldri lög sem fá nú nýjan blæ í meðförum Reiðmannanna. „Sum þessara laga hafa aldrei verið sungin nema þá af kórum eða einsöngvurum. En við setjum þau í aðeins meiri popp/rokk búning og gefum þeim meira grúv,“ segir Helgi, ánægður með árangurinn. „Vinnan á bak við plötuna var mjög skemmtileg. Enda var ég með mjög skemmtilegan hóp með mér.“ Fyrri plata reiðmannanna, sem gefin var út fyrir tveimur árum, sló heldur betur í gegn og seldist í um 7.000 eintökum. Það gefur því auga leið að mikil eftirvænting hefur verið eftir þessari plötu. Helgi er nú kominn til landsins til að fylgja Reiðmönnunum á Írska daga um helgina, bæði föstudag og laugardag. Einnig verða þeir á hestamannamóti sem haldið verður í Skagafirði um verslunarmannahelgina.
Innlent Mest lesið Balta bregst bogalistin Gagnrýni „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Lífið Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu Lífið Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum Lífið Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Lífið Sophie Turner verður Lara Croft Bíó og sjónvarp „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Lífið Gamla TR-húsinu umbreytt í Hlemm.haus: „Augljóst að þörfin var gríðarleg“ Menning Opnunarhátíð í Ríteil Kids „við erum að drukkna í fötum“ Lífið samstarf Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs Lífið Fleiri fréttir Yfir sig ástfangin og býr bæði á Spáni og Íslandi Friðrik Þór og Guðrún selja 225 milljón króna parhús í Hlíðunum „Stolt af því að hafa ekki gefist upp á sjálfri mér“ Enn ástfangnari að sjá maka sinn í foreldrahlutverkinu „Klárari, sætari og skemmtilegri með aldrinum“ Mömmupasta að hætti Lindu Ben Tökur á Disneymynd, óttalaus rotta eða eru allir vinir í Vesturbænum? Skvísur landsins skáluðu í miðborginni Vildi frekar hafa David Hasselhoff uppá vegg en Jón Ólafs „Pabbi hélt alltaf að þú værir kunta, takk fyrir að sanna það“ Gengu um rústir ratsjárstöðvar og klifu fáfarnasta fjall Hornstranda Kaupir fjórða húsið við sömu götu Tælenskar salatvefjur í anda Cheesecake Factory Íslenskur Hollywood-leikari selur íbúð í Seljahverfinu Hætta með Þarf alltaf að vera grín? af persónulegum ástæðum Íbúð í Vesturbænum með mikinn karakter Hrósar eiginkonu Bruce Willis fyrir umönnun leikarans Kristján Einar leitar sér aðstoðar Yngsti Íslendingurinn frá upphafi sem safnar skákstigum Nældi sér í einn umdeildan Er hægt að komast yfir framhjáhald? Cardi B sýknuð af kröfu um líkamsárás á öryggisvörð Svona færðu fullnægingu án handa Huggulegustu hommar landsins kaupa heillandi hæð Súrsætir matcha-bitar úr smiðju danska sjarmatröllsins Skein jafn skært og demantshringurinn í Feneyjum Framsóknarprins fékk formannsnafn Sylvía Hall og Viddi Sig trúlofuð Pattra og Birgitta Líf með keppnisskapið og lúkkið upp á tíu „Og Rakel er á lausu!“ Sjá meira