Íslenska kvennalandsliðið tókst ekki að tryggja sig inn í lokakeppni EM á móti Frökkum í gær þrátt fyrir að hafa staðið sig vel á móti sterku liði Frakka. Íslenska liðið tapaði 24-27 en jafntefli hefði nægt til að koma stelpunum á EM í fyrsta sinn í sögunni.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, var í Laugardalshöllinni í gær og myndaði baráttuglaðar íslenskar stelpur sem ætla sér að klára dæmið út í Austurríki um helgina.
Myndirnar má sjá í albúminu hér að neðan. Hægt er að sjá myndirnar stærri með því að smella á þær.
Flott frammistaða en naumt tap á móti Frökkum - myndasyrpa
Óskar Ófeigur Jónsson skrifar

Mest lesið

Staðfestir brottför frá Liverpool
Enski boltinn


Freyr á toppnum: „Ég elska Bergen“
Fótbolti

„Loksins fæ ég að hafa hann í mínu liði“
Körfubolti

Pirraður Hamilton biðst ekki afsökunar
Formúla 1



Sendu Houston enn á ný í háttinn
Körfubolti

Piastri fagnaði þriðja sigrinum í röð
Formúla 1

Fleiri fréttir
