„Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid“ Sigurður Elvar Þórólfsson skrifar 30. nóvember 2010 11:40 Sergio Ramos leikmaður Real Madrid ýtir hér við Carles Puyol í gær en Ramos fékk rautt spjald í kjölfarið. Nordic Photos/Getty Images Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca. Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira
Fjölmiðlar í Evrópu og víðar hrósa Barcelona liðinu mikið í dag í umfjöllun sinni um stórleik gærkvöldsins í spænsku knattspyrnunni þar sem Börsungar gjörsigruðu Real Madrid, 5-0, í hinum eina sanna El Clásico. Flestir fótboltasérfræðingar áttu von á jöfnum leik en fáir áttu von á 5-0 stórsigri heimamanna á Nou Camp. „Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid," var ein fyrirsögnin í íþróttadagblaðinu Sport sem gefið er út í Katalóníu. „Það þarf ekkert að ræða þetta frekar. Barcelona er ljósárum á undan Real Madrid. Það elska allir hraða sóknarleikinn sem Barcelona býður uppá. Leikstíll Mourinho er leiðinlegur, hann kann að verjast og sækja hratt, en þegar þau vopn eru slegin úr höndum hans þá hefur hann engin svör," bætir greinarhöfundur við. Enska dagblaðið The Guardian telur að leikurinn í gær hafi verið einn stærsti „El Clásico" leikurinn seinni tíma. „Leikmenn Barcelona framkvæmdu ótrúlega hluti og þegar þeir lentu í vandræðum á hættulegum stöðum þá spiluðu þeir sig í gegnum vörn Real Madrid. Ekkert annað lið getur gert slíkt." Ítalska íþróttadagblaðið Gazzetta dello Sport segir í fyrirsögn að Barcelonaliðið hafi verið guðdómlegt og niðurlægt Mourinho með snilldartilþrifum. Spænska íþróttadagblaðið Marca sem gefið er út í Madrid hrósaði Barcelona liðinu en beindi samt sem áður spjótum sínum að Eduardo Iturralde Gonzalez, dómara leiksins. Blaðamenn Marca töldu að David Villa hafi verið rangstæður þegar hann skoraði þriðja mark Barcelona og einnig að Ronaldo hefði átt að fá vítspuyrnu þegar Valdes markvörður virtist brjóta á sóknarmanninum. „Eftir 18 mínútur var staðan 2-0 fyrir Barcelona þar sem Xavi, Villa og Messi, sýndu tilþrif sem virtust vera frá öðru stjörnukerf," segir m.a. í Marca.
Spænski boltinn Mest lesið Segist „hafa dáið fjórum sinnum“ og er nánast óþekkjanlegur í dag Sport Síðasti séns á að vinna milljónir Fótbolti Hneykslast á kostnaði við kveðjuveislu Þóris og Lio Handbolti Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Enski boltinn Danska þjóðin í áfalli: „Verra en okkar versta martröð“ Sport Sex hafa ekkert spilað á EM Fótbolti Ajax riftir samningi Jordans Henderson Fótbolti EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan Fótbolti Fær ekki heimsmet sitt viðurkennt: „Þetta er kjánalegt“ Sport Fleiri fréttir Valdi Ísland fram yfir Noreg: „Ég er meiri Íslendingur“ EM í dag: Hungur í sigur, þreytandi vörður og næstum stærsta skúbb mótsins „Miklu skemmtilegra að vera í þessari baráttu“ Arsenal eflir miðjuna enn frekar Sex hafa ekkert spilað á EM Sjáðu strákana á N1 mótinu sýna snilli sína Stefán mætir Liverpool þrátt fyrir fráfall Jota Ajax riftir samningi Jordans Henderson Síðasti séns á að vinna milljónir Missum Hondúras upp fyrir okkur en höldum sama sæti á FIFA listanum Missir af leik á EM vegna höfuðmeiðsla Messi í stuði í nótt og nældi sér í enn eitt metið Algjörir yfirburðir PSG gegn Real Madrid United boðið að skrapa botninn á tunnunni Samþykkja tilboð Tottenham í Kudus Frakkar sýndu styrk sinn Ancelotti dæmdur fyrir skattsvik Safna stuðningsfólki í fría rútu með fljótandi veigar Englendingar hrukku heldur betur í gang Lyon heldur sæti sínu í deildinni eftir allt saman EM í dag: Of langt gengið að kalla mig nautheimskan „Vissulega eru það vonbrigði“ „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Sjá meira