Lögreglan hefur innsiglað talningamenn um allt land. Þessi mynd var tekin í Ráðhúsinu í Reykjavík.
Fyrstu tölur verða birtar upp úr klukkan tíu í kvöld. Þá má meðal annars búast við því að talningarmenn í Kópavogi verða búnir að telja 80 prósent atkvæða klukkan tíu.