Mourinho: Ég mun aldrei þjálfa Barcelona Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 29. apríl 2010 11:15 Jose Mourinho fagnaði vel og innilega eftir leikinn í gær. Nordic Photos / AFP Jose Mourinho segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei taka við liði Barcelona á sínum þjálfaraferli. Mourinho er nú knattspyrnustjóri Inter sem sló Barcelona úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap í leik liðanna í gær. Inter vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-1, og þar með samanlagðan 3-2 sigur. Portúgalski þjálfarinn fagnaði mikið í leikslok, stuðningsmönnum Barcelona til mikillar gremju. „Ég er ekki það heimskur að ég haldi að þetta hatur muni nokkru sinni breytast í ást," sagði Mourinho eftir leikinn í gær. Lið undir stjórn Mourinho hafa nú tvívegis slegið Barcelona úr leik í Meistaradeildinni en það gerðist einnig þegar hann var stjóri Chelsea. Fyrir leikinn í gær sagði hann að það væri þráhyggja hjá Barcelona að komast í úrslitaleikinn nú í ár þar sem hann færi fram heimavelli Real Madrid að þessu sinni. Mourinho var sjálfur á mála hjá Barcelona sem aðstoðarþjálfari, fyrst þegar Bobby Robson stýrði liðinu og svo Louis van Gaal. Sá síðarnefndi er nú stjóri Bayern München sem mætir einmitt Inter í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. „Ég ber virðingu fyrir Barca og gleymi aldrei hvað félagið gaf mér á þeim fjórum árum sem ég var hér," sagði Mourinho og vildi meina að hann væri nú óvinsælli hjá stuðningsmönnum félagsins en Luis Figo sem á sínum tíma yfirgaf Barcelona og fór til Real Madrid. Figo var staddur á leiknum í gær sem sérstakur fulltrúi frá Inter. „Figo sagði mér að hann væri sjálfur nokkuð rólegur þar sem ég væri nú orðinn aðalóvinur stuðningsmanna Barca." Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira
Jose Mourinho segist gera sér grein fyrir því að hann muni aldrei taka við liði Barcelona á sínum þjálfaraferli. Mourinho er nú knattspyrnustjóri Inter sem sló Barcelona úr leik í undanúrslitum Meistaradeildarinnar þrátt fyrir 1-0 tap í leik liðanna í gær. Inter vann fyrri leikinn á sínum heimavelli, 3-1, og þar með samanlagðan 3-2 sigur. Portúgalski þjálfarinn fagnaði mikið í leikslok, stuðningsmönnum Barcelona til mikillar gremju. „Ég er ekki það heimskur að ég haldi að þetta hatur muni nokkru sinni breytast í ást," sagði Mourinho eftir leikinn í gær. Lið undir stjórn Mourinho hafa nú tvívegis slegið Barcelona úr leik í Meistaradeildinni en það gerðist einnig þegar hann var stjóri Chelsea. Fyrir leikinn í gær sagði hann að það væri þráhyggja hjá Barcelona að komast í úrslitaleikinn nú í ár þar sem hann færi fram heimavelli Real Madrid að þessu sinni. Mourinho var sjálfur á mála hjá Barcelona sem aðstoðarþjálfari, fyrst þegar Bobby Robson stýrði liðinu og svo Louis van Gaal. Sá síðarnefndi er nú stjóri Bayern München sem mætir einmitt Inter í úrslitum Meistaradeildarinnar í ár. „Ég ber virðingu fyrir Barca og gleymi aldrei hvað félagið gaf mér á þeim fjórum árum sem ég var hér," sagði Mourinho og vildi meina að hann væri nú óvinsælli hjá stuðningsmönnum félagsins en Luis Figo sem á sínum tíma yfirgaf Barcelona og fór til Real Madrid. Figo var staddur á leiknum í gær sem sérstakur fulltrúi frá Inter. „Figo sagði mér að hann væri sjálfur nokkuð rólegur þar sem ég væri nú orðinn aðalóvinur stuðningsmanna Barca."
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Íslenski boltinn Stólarnir fastir í München Körfubolti Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins Fótbolti Grindavík - Njarðvík 109-96 | Grindvíkingar unnu í heimkomunni Körfubolti Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Fótbolti Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United Enski boltinn „Heimskulegt og asnalegt hjá mér“ Golf Semenya hættir baráttu sinni Sport Bjóða upp á Frank Booker-árskort Körfubolti Afar ólík viðbrögð hjá Hlyni Bærings og Benna Gumm eftir byrjun þáttarins Körfubolti Fleiri fréttir Fékk yfir sig vatnsgusu: „Fagna þessu á Gus Gus á morgun“ Semenyo í stuði og Bournemouth upp í annað sætið „Verðum nú að fagna þessu aðeins“ Ísak og félagar upp í fjórða sætið og endurkoma hjá Brynjólfi Uppgjörið: Breiðablik 3-2 Víkingur | Breiðablik Íslandsmeistari 2025 Diljá lagði upp í níu marka sigri Tíu bestu mörkin úr leikjum Chelsea og Liverpool Antony sakar United um virðingarleysi og dónaskap Frítt inn í kvöld þegar Blikakonur geta orðið Íslandsmeistarar Sláandi xG tölfræði hjá Manchester United „Mjög erfitt fyrir okkur ef við klárum þetta ekki í kvöld“ Sjáðu mark Hákonar og vítavörslurnar þrjár Enginn Foden, Bellingham eða Grealish í enska landsliðshópnum Nýbyrjaður en hans eigin stuðningsmenn sungu: „Þú verður rekinn í fyrramálið“ Stjörnuleikmaður Liverpool missir af mörgum stórleikjum Íslensk hetja sendi Bergen upp í sjöunda himinn: Ein bestu kaup félagsins „FIFA getur ekki leyst pólitísk vandamál heimsins“ Lætur ekki einn slæman leik hafa áhrif á verkefnið Elías Rafn stóð vaktina í sigri Midtjylland á Nottingham Forest Palace neitar að tapa „Örugglega enginn sem nennir að hlusta á það“ Lausanne - Breiðablik 3-0 | Enn stigalausir á stóra sviðinu Sævar Atli neitar að fara úr markaskónum Hákon Arnar skoraði sigurmarkið en Özer stal fyrirsögninni Gömlu United-mennirnir blómstruðu í Meistaradeildinni Gullboltahafinn ekki til Íslands Íranar mega ekki mæta á HM-dráttinn Þorsteinn fær annan aðstoðarmann frá Þrótti Pirraður yfir marki undir vegg: „Hann leggst bara í einhverja fósturstellingu“ Drónabannið í Danmörku skapar vandamál fyrir fótboltafélögin Sjá meira