Leikarinn Magnús Jónsson sem talar fyrir Bósa Ljósár í kvikmyndinni Toy Story 3 varð á vegi okkar í dag fyrir algjöra tilviljun.
Við notuðum tækifærið og báðum leikarann kurteislega um að leyfa okkur að heyra rödd Bósa sem hefur brætt heimsbyggðina í kvikmyndunum um leikföngin hans Adda.