SUS: Vissu ekki um tugmilljónastyrk SB skrifar 12. apríl 2010 12:23 Borgar Þór Einarsson, fyrrverandi formaður SUS, kom af fjöllum þegar Vísir hafði samband. Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum." Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira
Tugmilljónastyrkir frá Landsbankum og Kaupþingi voru lagðir inn á reikning Sambands ungra Sjálfstæðismanna. Tveir fyrrverandi formenn hreyfingarinnar koma af fjöllum. Félagið hafi verið rekið fyrir klink. Í rannsóknarskýrslunni kemur fram að Samband ungra Sjálfstæðismanna hlaut 33,7 milljónir króna í styrk frá Landsbankanum og 8 milljónir frá Kaupþingi á árunum 2005 - 2007. Allir styrkirnir komu í stjórnartíð Borgars Þórs Einarsson sem er fyrrverandi starfsmaður Landsbankans og stjúpsonur Geir H. Haarde fyrrv. forsætisráðherra. "Þetta passar ekki, félagið var rekið fyrir klink á þessum tíma. Þetta kemur mér í opna skjöldu," segir Borgar Þór Einarsson sem var formaður SUS á þessum tíma, spurður út í hina gríðarháu styrki til ungliðahreyfingar Sjálfstæðisflokksins. Landsbankinn styrkir hreyfinguna um 3,7 milljónir 2005, 5 milljónir 2006 og 25 milljónir árið 2007. Kaupþing styrkir félagið um 2 milljónir 2005 og 6 milljónir 2006. Samtals eru þetta 41,7 milljóni. Skýrsluhöfundar segja að það veki athygli að háir styrkir Landsbankans til Sjálfstæðisflokksins 2006 séu skráðir á Samband ungra sjálfstæðismanna 2006 og 2007. "Framkvæmdastjóri Sjálfstæðisflokksins hefur staðfest að styrkirnir hafi verið útgefnir og skráðir í bókhaldi Sjálfstæðisflokksins árið 2006 þótt sá síðari hafi ekki borist frá bankanum fyrr en í ársbyrjun 2007 og hafi þá fyrir mistök verið lagður inn á reikning SUS." Ekkert er hins vegar minnst á styrkina frá árinu 2005 sem námu 5 milljónum króna. Þórlindur Kjartansson tók við af Borgari Þór sem formaður SUS. Þórlindur starfaði hjá Landsbankanum. Spurður um hina gríðarlegu háu styrki sagði Þórlindur: "Það er frekar að ég sé að detta niður úr flugvél en að koma af fjöllum. Þegar ég tek við sem formaður í september 2007 var félagið í mínus og við rákum það eingöngu á framlögum einstaklinga og auglýsingatekjum."
Rannsóknarskýrsla Alþingis Mest lesið Samkomulagið veiti Bandaríkjunum aðgang að auðlindum Grænlands Erlent Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Innlent Algjörlega óásættanleg staða Innlent Davos-vaktin: „Við fengum allt sem við vildum“ Erlent „Ramma framtíðarsamkomulags“ náð um Grænland og hætt við tolla Erlent Hættu við lendingu í miðju aðflugi Innlent Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Innlent Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Innlent Var á ráðstefnunni í Davos: „Fólk andaði kannski aðeins léttar“ Erlent Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Innlent Fleiri fréttir Viðurkenni nú að hafa beitt Íslendinga efnahagslegri hernaðaraðgerð Algjörlega óásættanleg staða Sveitarstjórnin og Penninn Eymundsson saman í eina sæng Þjóðaröryggisráð boðað til fundar Skýrsla Félagsbústaða kolsvört Formaður Sjálfstæðisflokksins fer yfir þunga stöðu Hættu við lendingu í miðju aðflugi Taldi sig mega birta nektarmyndir af fyrrverandi en dómarinn hélt ekki Unnu að því að stofna „Vélfag 2.0“ og tölvur með teikningum fjarlægðar Drógu dauðan hval lengst út í hafsauga Segir gagnrýni minnihlutans til þess gerða að dreifa athygli Nú má heita Friðálv Gletting Lucíuson Náðu sex byssum úr byssuskáp á Akureyri Parísarheimsókn fjárlaganefndar „mjög fróðleg“ Með 29 kíló af maríjúana í töskunum Brúnni yfir Helluvatn lokað í fimm vikur Stjórnarformaður Vélfags handtekinn í aðgerðum saksóknara „Það er ekki laust við að það fari um mann“ Miðflokkurinn nálgast Samfylkingu Milljarða útspil meirihlutans „fullkomlega ábyrgðarlaust“ og lykti af prófkjörsbaráttu Ákærður fyrir nauðgun á nýársdag Markverð tíðindi í nýrri Maskínukönnun um fylgið á landsvísu Hátt í tíu þúsund manns án atvinnu í desember Sex sagt upp í menntamálaráðuneytinu Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Sjá meira