Julia Demirer og Unnur Tara efstar eftir fyrstu fjóra leikina Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2010 13:44 Það verður væntanlega barist um hvert frákast í leiknum í kvöld. Mynd/Valli KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105 Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
KR og Hamar leika í kvöld hreinan úrslitaleik um Íslandsmeistaratitilinn í kvennakörfunni þegar oddaleikur liðanna í lokaúrslitum Iceland Express deildar kvenna fer fram. Leikurinn fer fram í DHL-höllinni í Frostaskjóli og hefst klukkan 19.15. Hamarskonan Julia Demirer og KR-ingurinn Unnur Tara Jónsdóttir hafa skilað mestu til sinna liða í fyrstu fjórum leikjum liðanna í lokaúrslitunum. Julia er með 23,8 framlagsstig í leik en hún hefur tekið langflest fráköst í einvíginu. Julia er með 14,0 stig, 13,0 fráköst og 2,3 stoðsendingar að meðaltali en hún er með bestu skotnýtingu allra leikmanna í einvíginu eða 52,8 prósent. Unnur Tara er með 23,3 framlagsstig í leik og hefur skorað langmest af öllum leikmönnum liðanna. Unnur Tara er með 20,8 stig, 7,8 fráköst og 2,8 stolna bolta að meðaltali en hún hefur hitt úr 51,7 prósent skota sinna í einvíginu. KR-ingurinn Signý Hermannsdóttir er í þriðja sæti með 21,5 framlagsstig í leik en hún er langefst í plús og mínus í einvíginu. KR hefur unnið þær 113 mínútur sem Signý hefur spilað með 38 stigum en tapað með 23 stigum þær 47 mínútur sem hún hefur verið á bekknum. Signý hefur verið í villuvandræðum og er aðeins í 7. sæti yfir flestar spilaðar mínútur í einvíginu. Aðrir leikmenn sem eru efstir í tölfræðiþáttum í einvíginu eru meðal annars, KR-ingarnir Hildur Sigurðardóttir og Margrét Kara Sturludóttir sem hafa gefið flestar stoðsendingar (23 - 5,8 í leik), Margrét Kara hefur stolið flestum boltum (13 - 3,3 í leik), Signý hefur varið flest skot (20 - 5,0 í leik), og KR-ingurinn Jenny Pfeiffer-Finora hefur skorað flestar þriggja stiga körfur (14 - 3,5 í leik). Hér fyrir neðan má sjá helstu tölfræðiþætti í einvíginu til þessa.Signý Hermannsdóttir hefur verið KR-liðinu mikilvæg í vetur.Mynd/ValliTölfræði úr fyrstu fjórum leikjum KR og Hamars í lokaúrslitunum:Hæsta framlag í leik Julia Demirer, Hamar 23,8 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 23,3 Signý Hermannsdóttir, KR 21,5 Margrét Kara Sturludóttir, KR 19,8 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 12,8 Koren Schram, Hamar 12,5 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 11,8 Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 11,7 Hildur Sigurðardóttir, KR 10,8 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 10,3 Hæsta plús og mínus Signý Hermannsdóttir, KR +38 Hildur Sigurðardóttir, KR +17 Julia Demirer, Hamar +16 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR +16 Unnur Tara Jónsdóttir, KR +8Flest stig Unnur Tara Jónsdóttir, KR 83 Koren Schram, Hamar 60 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 60 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 59 Julia Demirer, Hamar 56 Margrét Kara Sturludóttir, KR 49 Signý Hermannsdóttir, KR 48Flest fráköst Julia Demirer, Hamar 52 Signý Hermannsdóttir, KR 36 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 33 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 31 Margrét Kara Sturludóttir, KR 28 Hildur Sigurðardóttir, KR 26Flestar stoðsendingar Margrét Kara Sturludóttir, KR 23 Hildur Sigurðardóttir, KR 23 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 19 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 16 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 14Flestir stolnir boltar Margrét Kara Sturludóttir, KR 13 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 11 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 10 Koren Schram, Hamar 10 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 9Flest varin skot Signý Hermannsdóttir, KR 20 Margrét Kara Sturludóttir, KR 8 Julia Demirer, Hamar 6 Unnur Tara Jónsdóttir,KR 4 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 4 Helga Einarsdóttir, KR 3Flestar þriggja stiga körfur Jenny Pfeiffer-Finora, KR 14 Koren Schram, Hamar 8 Margrét Kara Sturludóttir, KR 6 Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 5 Signý Hermannsdóttir, KR 4 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 4 Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 4Besta skotnýting (lágmark 6 hitt) Julia Demirer, Hamar 52,8% (19/36) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 51,7% (31/60) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 47,8% (11/23) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 43,8% (21/48) Signý Hermannsdóttir, KR 43,2% (19/44) Margrét Kara Sturludóttir, KR 39,5% (17/43) Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 37,2% (16/43)Besta 3ja stiga skotnýting (lágmark 4 hitt) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 50,0% (4/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 44,4% (4/9) Signý Hermannsdóttir, KR 40,0% (4/10) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 35,9% (14/39) Koren Schram, Hamar 29,6% (8/27) Fanney Lind Guðmundsdóttir, Hamar 26,3% (5/19)Besta vítanýting (lágmark 4 hitt) Guðbjörg Sverrisdóttir, Hamar 100% (8/8) Íris Ásgeirsdóttir, Hamar 100% (7/7) Jenny Pfeiffer-Finora, KR 100% (4/4) Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 92,9% (13/14) Unnur Tara Jónsdóttir, KR 90,9% (20/22) Margrét Kara Sturludóttir, KR 90% (9/10) Signý Hermannsdóttir, KR 85,7% (6/7) Helga Einarsdóttir, KR 83,3% (5/6) Koren Schram, Hamar 80% (12/15) Julia Demirer, Hamar 75% (18/24)Flestar spilaðar mínútur Koren Schram, Hamar 141 Margrét Kara Sturludóttir, KR 140 Unnur Tara Jónsdóttir, KR 131 Sigrún Sjöfn Ámundadóttir, Hamar 130 Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar 128 Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir, KR 114 Signý Hermannsdóttir, KR 113 Jenny Pfeiffer-Finora, KR 109 Julia Demirer, Hamar 105 Hildur Sigurðardóttir, KR 105
Dominos-deild kvenna Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Fótbolti „Saga sem verður sögð síðar“ Fótbolti Dagskráin í dag: Strákarnir okkar í París, lærisveinar Heimis og England í Serbíu Sport Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira