Sex ráðherrar vilja aðskilnað ríkis og kirkju 25. ágúst 2010 06:30 úrsagnir hjá þjóðskrá Hundruð hafa lagt leið sína til Þjóðskrár á síðustu tveimur dögum til að skrá sig úr þjóðkirkjunni. fréttablaðið/gva Helmingur ríkisstjórnarinnar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist íhuga að segja sig úr þjóðkirkjunni á blaðamannafundi að loknum ríkisstjórnarfundi í gær en vildi þó ekki gefa upp hvort það væri í ljósi atburða síðustu daga. Forsætisráðherra vill vinna að aðskilnaði ríkis og kirkju, líkt og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hvorki utanríkisráðherra né mennta- og menningarmálaráðherra eru skráð í þjóðkirkjuna. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra eru það hins vegar bæði og segjast hvorugt hafa íhugað að skrá sig úr henni. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vildi ekki svara spurningum blaðamanns um efnið. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, vilja bæði halda ríki og kirkju sameinuðum. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra segir spurninguna varða hennar einkamál og vildi ekki gefa upp hvort hún sé skráð í þjóðkirkjuna. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, er hlynntur sjálfstæði kirkjunnar. Árni Páll hefur ekki íhugað að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segist hafa efasemdir um aðskilnað en hún hafi reglulega íhugað að skrá sig úr þjóðkirkjunni. - sv Fréttir Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira
Helmingur ríkisstjórnarinnar vill aðskilnað ríkis og kirkju. Jóhanna Sigurðardóttir forsætisráðherra sagðist íhuga að segja sig úr þjóðkirkjunni á blaðamannafundi að loknum ríkisstjórnarfundi í gær en vildi þó ekki gefa upp hvort það væri í ljósi atburða síðustu daga. Forsætisráðherra vill vinna að aðskilnaði ríkis og kirkju, líkt og Steingrímur J. Sigfússon fjármálaráðherra, Katrín Jakobsdóttir, mennta- og menningarmálaráðherra, Össur Skarphéðinsson utanríkisráðherra, Gylfi Magnússon, efnahags- og viðskiptaráðherra, og Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra. Hvorki utanríkisráðherra né mennta- og menningarmálaráðherra eru skráð í þjóðkirkjuna. Katrín Júlíusdóttir iðnaðarráðherra og Gylfi Magnússon efnahags- og viðskiptaráðherra eru það hins vegar bæði og segjast hvorugt hafa íhugað að skrá sig úr henni. Kristján L. Möller, samgöngu- og sveitarstjórnarráðherra, vildi ekki svara spurningum blaðamanns um efnið. Jón Bjarnason, sjávarútvegs- og landbúnaðarráðherra, og Ragna Árnadóttir, dómsmála- og mannréttindaráðherra, vilja bæði halda ríki og kirkju sameinuðum. Álfheiður Ingadóttir heilbrigðisráðherra segir spurninguna varða hennar einkamál og vildi ekki gefa upp hvort hún sé skráð í þjóðkirkjuna. Árni Páll Árnason, félags- og tryggingamálaráðherra, er hlynntur sjálfstæði kirkjunnar. Árni Páll hefur ekki íhugað að skrá sig úr þjóðkirkjunni. Svandís Svavarsdóttir umhverfisráðherra segist hafa efasemdir um aðskilnað en hún hafi reglulega íhugað að skrá sig úr þjóðkirkjunni. - sv
Fréttir Mest lesið „Hann stal henni“ Erlent Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Innlent Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir Erlent Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Innlent Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Erlent Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Innlent Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Innlent Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Innlent Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Innlent Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Innlent Fleiri fréttir Ísland og Palestína gera samkomulag um samstarf Fundu týnda brú við Suðurlandsbraut Engin framlög til jarðganga en óljós áform um innviðafélag Hvað á að gera um Verslunarmannahelgina? Þyrlan kölluð út vegna fjórhjólaslyss Ökumaður stöðvaður og kærður fyrir fjölmörg umferðalagabrot Lauma sér inn í útfarir og senda kirkjuvörðum fingurinn Versta sviðsmyndin, galið greiðslumat og óvæntur fundur Fimm prósent fallið fyrir ástarsvikum Halla og Björn ætla til Nýja Íslands Engin fjármögnun gereyðingarvopna á Íslandi Enn varað við svikapóstum: „Við hlökkum til að fá jákvæða svörun frá þér“ Samstarfið við Íra og Frakka tímafrekt Hefja gjaldtöku við höfnina í Stykkishólmi Ágengir ferðamenn hafi sært syrgjandi Mýrdælinga Neyðarástand á Gasa og ágengir túristar angra kirkjugesti Dóttirin í Súlunesi ákærð Vonast til að spáin rætist ekki: Rigning og 22 metrar á sekúndu Rannsaka áhrif samfélagsmiðla á heilastarfsemi barna Meintur þjófur leitaði til lögreglu vegna framkvæmdastjórans Gat ekki sannað að verkstæðið tjónaði vélina Mögulegur fyrirboði um goslok Fundaði með Guterres: Tveggja ríkja lausnin sé eina lausnin Ungir menn staðnir að því að skjóta gelkúlum á vegfarendur Enn gýs úr einum megingíg og virknin nokkuð stöðug Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Sjá meira