Keflavík náði fram hefndum - úrslit kvöldsins Henry Birgir Gunnarsson skrifar 9. desember 2010 21:05 Pavel og félagar í KR unnu góðan sigur í kvöld. Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. KR vann borgarslaginn gegn ÍR og Grindavík hristi hið spræka Fjölnislið af sér í lokaleikhlutanum í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells lentu síðan ekki í neinum vandræðum með Hamar en Hamarsmenn eru heldur betur að missa flugið. Úrslit kvöldsins: Hamar-Snæfell 75-99 (16-18, 13-29, 19-20, 27-32) Hamar: Andre Dabney 19/8 fráköst, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Ellert Arnarson 10/5 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/8 fráköst/5 varin skot, Svavar Páll Pálsson 8/6 fráköst. Snæfell: Ryan Amaroso 38/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sean Burton 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Egill Egilsson 6/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2. KR-ÍR 100-82Engin tölfræði hefur borist ur leiknum. Fjölnir-Grindavík 69-86 (26-16, 16-20, 14-25, 13-25) Fjölnir: Ingvaldur Magni Hafsteinsson 21/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ben Stywall 14/10 fráköst, Jón Sverrisson 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Sindri Kárason 2. Grindavík: Ryan Pettinella 20/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst, Jeremy Kelly 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 2, Ómar Örn Sævarsson 2, Guðlaugur Eyjólfsson 2/5 fráköst. Keflavík-Tindastóll 82-76 (13-20, 32-19, 17-22, 20-15) Keflavík: Lazar Trifunovic 27/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 12/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Valentino Maxwell 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/6 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 22/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 19/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 13/5 fráköst, Dragoljub Kitanovic 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Friðrik Hreinsson 4, Svavar Atli Birgisson 3. Haukar-Stjarnan 100-85 (23-24, 28-23, 28-11, 21-27) Haukar: Gerald Robinson 29/7 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Sveinn Ómar Sveinsson 19/5 fráköst, Semaj Inge 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Emil Barja 6/9 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 2. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 21/6 fráköst, Jovan Zdravevski 20/9 fráköst, Justin Shouse 18, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 7, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Guðjón Lárusson 4. Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Keflavík hefndi fyrir bikartapið gegn Tindastóli í kvöld er liðin mættust aftur í Sláturhúsinu í Keflavík. Stólarnir unnu stórsigur í bikarnum á dögunum en Keflavík svaraði fyrir sig í kvöld. KR vann borgarslaginn gegn ÍR og Grindavík hristi hið spræka Fjölnislið af sér í lokaleikhlutanum í kvöld. Íslandsmeistarar Snæfells lentu síðan ekki í neinum vandræðum með Hamar en Hamarsmenn eru heldur betur að missa flugið. Úrslit kvöldsins: Hamar-Snæfell 75-99 (16-18, 13-29, 19-20, 27-32) Hamar: Andre Dabney 19/8 fráköst, Darri Hilmarsson 19/5 fráköst, Hilmar Guðjónsson 11, Ellert Arnarson 10/5 stoðsendingar, Ragnar Á. Nathanaelsson 8/8 fráköst/5 varin skot, Svavar Páll Pálsson 8/6 fráköst. Snæfell: Ryan Amaroso 38/11 fráköst, Jón Ólafur Jónsson 16/6 fráköst, Emil Þór Jóhannsson 10/6 fráköst, Pálmi Freyr Sigurgeirsson 8, Sean Burton 7/8 fráköst/10 stoðsendingar, Egill Egilsson 6/4 fráköst, Atli Rafn Hreinsson 5, Sveinn Arnar Davíðsson 5, Daníel A. Kazmi 2, Kristján Andrésson 2. KR-ÍR 100-82Engin tölfræði hefur borist ur leiknum. Fjölnir-Grindavík 69-86 (26-16, 16-20, 14-25, 13-25) Fjölnir: Ingvaldur Magni Hafsteinsson 21/5 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 17/9 fráköst/5 stoðsendingar, Ben Stywall 14/10 fráköst, Jón Sverrisson 10/7 fráköst, Tómas Heiðar Tómasson 5, Sindri Kárason 2. Grindavík: Ryan Pettinella 20/9 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 16/10 fráköst, Ólafur Ólafsson 14/5 fráköst, Jeremy Kelly 14/7 fráköst/5 stoðsendingar, Þorleifur Ólafsson 10, Björn Steinar Brynjólfsson 6, Kjartan Helgi Steinþórsson 2, Ómar Örn Sævarsson 2, Guðlaugur Eyjólfsson 2/5 fráköst. Keflavík-Tindastóll 82-76 (13-20, 32-19, 17-22, 20-15) Keflavík: Lazar Trifunovic 27/11 fráköst, Hörður Axel Vilhjálmsson 23/9 fráköst/10 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 12/5 stoðsendingar, Þröstur Leó Jóhannsson 5, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Valentino Maxwell 4, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 4/6 fráköst, Gunnar H. Stefánsson 3. Tindastóll: Hayward Fain 22/11 fráköst/8 stoðsendingar/3 varin skot, Sean Kingsley Cunningham 19/7 fráköst, Helgi Rafn Viggósson 13/5 fráköst, Dragoljub Kitanovic 8/6 fráköst, Helgi Freyr Margeirsson 7, Friðrik Hreinsson 4, Svavar Atli Birgisson 3. Haukar-Stjarnan 100-85 (23-24, 28-23, 28-11, 21-27) Haukar: Gerald Robinson 29/7 fráköst, Haukur Óskarsson 22, Sveinn Ómar Sveinsson 19/5 fráköst, Semaj Inge 16/7 fráköst/10 stoðsendingar, Emil Barja 6/9 fráköst, Davíð Páll Hermannsson 4, Óskar Ingi Magnússon 2/6 fráköst/5 stoðsendingar, Örn Sigurðarson 2. Stjarnan: Marvin Valdimarsson 21/6 fráköst, Jovan Zdravevski 20/9 fráköst, Justin Shouse 18, Daníel G. Guðmundsson 9, Ólafur Aron Ingvason 7, Fannar Freyr Helgason 6/8 fráköst, Guðjón Lárusson 4.
Dominos-deild karla Mest lesið Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Vålerenga fór illa að ráði sínu Fótbolti Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Körfubolti „Ótrúlegt hvernig dómarinn tók Englendingana í framlengingunni“ Fótbolti Björn Lúkas kominn í 8-manna úrslit á HM í MMA Sport Stjarnan vann öruggan sigur á Hamri Körfubolti Lagði sálina í þetta, sagði Ólafur Sport Ingi Þór: Þetta var stór dómur sem fór með leikinn Körfubolti Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet og tryggði sig inn á EM Sport Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira