Auðir seðlar flokkaðir sérstaklega Þorbjörn Þórðarson skrifar 28. maí 2010 12:31 Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra. Kosningar 2010 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira
Búist er við að einhverjir óánægðir kjósendur sýni þann hug í verki með auðum kjörseðli á morgun. Formaður yfirkjörstjórnar segir að auðir seðlar verði sérstaklega flokkaðir og taldir. Í júní 2004 þegar Ólafur Ragnar Grímsson var endurkjörinn forseti í annað sinn var óvenjumikið um ógilda kjörseðla, en stuttu áður hafði forsetinn tekið umdeilda ákvörðun og synjað fjölmiðlalögum staðfestingar. Auðir seðlar voru taldir sérstaklega í það skiptið og fjöldi þeirra gefinn upp jafnóðum eftir að kjörstöðum hafði verið lokað, en 21 prósent skiluðu þeirra sem greiddu atkvæði skiluðu auðu þá. Kjörstjórnir hafa alltaf talið auða seðla sér. Hins vegar hefur það tíðkast í mörg ár að flokka auða seðla með ógildum og því hefur almenningur ekki fengið sundurliðaðar tölur um fjölda auðra seðla, aðeins samtölu auðra seðla og ógildra, en í hugum sumra felst ákveðin afstaða í því að skila auðu og það ekki jafngilda ógildum seðli þótt lögin geri ráð fyrir að auðir seðlar séu ógildir. Að sögn Kristínar Edwald, formanns yfirkjörstjórnar í Reykjavík, verða auðir kjörseðlar taldir sérstaklega í kosningunum á morgun og fjöldi þeirra gefinn upp. Kristín segir hins vegar að gera megi ráð fyrir að ekki náist að gefa upp hlutfall auðra seðla í fyrstu tölum eftir lokun kjörstaða. Hún segir að tekin verði ákvörðun um hvort birta eigi jafnóðum fjölda auðra kjörseðla, eftir að talning hefst á morgun, en það velti m.a á fjölda þeirra.
Kosningar 2010 Mest lesið Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Innlent Fleiri fréttir Grunur um brot gegn öðru barni, alvarlegt slys og tíðindi á Menningarnótt Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Gríðarlegt magn myndefnis til skoðunar hjá lögreglu Leiðist „linnulaust væl” Íslendinga yfir réttu málfari Eigandi Sante segir málið gjörunnið: „Frelsið sigrar alltaf að lokum” 99 ára gömul tombóla á Borg í Grímsnesi og engin núll Vínsali býst við ákæru, kúnnalisti Epstein og stemming í bænum Reiðhjólabændur með vaktað hjólastæði í Traðarkoti til miðnættis Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Sjá meira