Munurinn á Ronaldo og Messi - hvað segir tölfræðin Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 29. nóvember 2010 17:30 Cristiano Ronaldo og Lionel Messi. Mynd/AFP Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18 Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira
Það er ekki aðeins Barcelona og Real Madrid sem eigast við í El Clasico á Nývángi í kvöld því flestir líta á þennan leik sem uppgjör á milli tveggja stærstu knattspyrnustjarna heimsins, Lionel Messi hjá Barcelona og Cristiano Ronaldo hjá Real Madrid. Það er því athyglisvert að bera saman tölfræði þessa tveggja leikmanna það sem af er í spænsku úrvalsdeildinni en þarna eru á ferðinni tveir markahæstu leikmenn deildarinnar. Cristiano Ronaldo hefur skorað 14 mörk í 12 leikjum en Lionel Messi hefur skorað 13 mörk í 10 leikjum. Hér fyrir neðan má sjá yfirlit yfir tölfræði þessa kunnu kappa það sem af er í spænsku deildinni. Ronaldo hefur skorað fleiri mörk en Messi er með fleiri mörk að meðaltali í leik og betri skotýtingu. Það er hinsvegar mikill munur á því hversu miklu fleiri aukaspyrnur Cristiano Ronaldo fær.Hvor hefur betur í tölfræðinni?Mínútur spilaðar Cristiano Ronaldo 1134 á móti 940Mörk skoruð Cristiano Ronaldo 14 á móti 13Mínútur á milli marka Lionel Messi 72,3 á móti 81,0Stoðsendingar Lionel Messi 5 á móti 4Sköpuð skotfæri Lionel Messi 25 á móti 22Skallamörk Cristiano Ronaldo 1 á móti 0Mörk með vinstri fæti Lionel Messi 11 á móti 3Mörk með hægri fæti Cristiano Ronaldo 10 á móti 2Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPMörk á heimavelli Cristiano Ronaldo 9 á móti 5Mörk á útivelli Lionel Messi 8 á móti 5Flest skot Cristiano Ronaldo 90 á móti 49Skot á mark Cristiano Ronaldo 34 á móti 27Hlutfall skota á mark Lionel Messi 55% á móti 38% Hlutfall skota sem skila marki Lionel Messi 27% á móti 17%Skot úr aukaspyrnum Cristiano Ronaldo 17 á móti 1Víti tekin Cristiano Ronaldo 4 á móti 0Cristiano Ronaldo og Lionel Messi.Mynd/AFPFiskaðar aukaspyrnur Cristiano Ronaldo 34 á móti 11Brot á andstæðingi Lionel Messi 10 á móti 9Fiskuð gul spjöld Cristiano Ronaldo 6 á móti 1Fiskuð rauð spjöld Cristiano Ronaldo 2 á móti 1Heppnaðar sendingar Lionel Messi 540 á móti 410Fyrirgjafir inn í teig Cristiano Ronaldo 31 á móti 18
Spænski boltinn Mest lesið Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fótbolti Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Enski boltinn Með krabbamein í brjósti en hættir ekki að spila Handbolti Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Íslenski boltinn Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Fótbolti Fyrrum forkólfar KSÍ á eftir Fjallinu á toppi tekjulistans Sport Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Enski boltinn Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Fótbolti Hóta að sniðganga NFL leiki vegna karlkyns klappstýra Sport Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Tvö mörk með fyrstu tveimur snertingunum Sá ekki fram á tækifæri hjá Rosenborg og getur ekki hætt að skora fyrir Lyngby Stúkan birti samskipti dómara: „Ég þarf að taka stórar ákvarðanir“ Sjáðu Galdurinn á bak við það að KR komst úr fallsæti Fyrrum leikmaður Sir Alex er prestur Sjáðu vítadóminn sem færði Leeds sigurinn í gærkvöldi Ung fótboltakona afvopnaði nettröllin á glæsilegan hátt Fagnaði með syni sínum en var vísað af leikvanginum: „Þetta er sonur minn“ Óskar Hrafn: Spurningar sem þarf að svara fyrir næsta leik Júlíus: Ógeðslega sætt Vítaspyrna tryggði Leeds öll stigin Vill fá meira en níu milljarða frá FIFA Leikmenn þurftu að flýja völlinn undan flugeldum Rasistinn í hjólastólnum bannaður nálægt öllum fótboltavöllum á Englandi Uppgjörið: Fram - KR 0-1 | Galdur galdraði fram sigur Valgeir Lunddal með stoðsendinguna í mikilvægu marki Messi í argentínska landsliðshópnum Bauð öllum frían bjór fyrir leik kvöldsins Forest heldur áfram að versla Fyrirliði Fylkis sleit krossband í sigrinum langþráða Fram spilar og selur treyjur til styrktar minningarsjóðs Bryndísar Klöru „Getur sungið í sturtunni heima en ekki víst að þú getir gert það á La Scala í Mílanó“ Neymar hágrét eftir skell gegn Coutinho og félögum María mætt til frönsku nýliðanna Sjáðu veisluna í Kópavogi, magnaðan klobba og perluna í Eyjum „Búið að vanrækja ákveðið innra starf í Garðabænum“ „Enskir úrvalsdeildardómarar eru ekki að fara að dæma á þetta“ Sjá meira