Umfjöllun: KR-ingar fyrstir í undanúrslitin Elvar Geir Magnússon skrifar 28. mars 2010 18:44 Finnur Atli átti fínan leik fyrir KR. Mynd/Stefán Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. KR vann einvígi liðanna, 2-0. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu sjö fyrstu stigin. Gestirnir ákváðu þá að hefja leik og voru þeir yfir eftir fjörugan og jafnan fyrsta leikhluta, 23-25. Í þeim leikhluta bar hæst glæsitroðsla frá Morgan Lewis, leikmanni KR. Finnur Magnússon skilaði mikilvægu hlutverki í fyrri hálfleiknum og Vesturbæingar með ellefu stiga forystu í hálfleik, staðan 42-53. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhlutanum og skyndilega var komin mikil spenna í leikinn, þeir náðu að minnka muninn í tvö stig. KR-ingar tóku þá leikhlé og það skilaði sér í því að þeir skoruðu tíu síðustu stig þriðja leikhlutans. Í lokaleikhlutanum var spurningin aðeins hversu stór sigur KR yrði. Lokastaðan 81-103. Pavel Ermolinskij var með 20 stig hjá KR auk þess sem hann tók 16 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá ÍR var Robert Jarvis algjör yfirburðarmaður. Aðrir leikmenn skiluðu litlu og það dugði skammt. ÍR-ingar eru komnir í sumarfrí. ÍR-KR 81-103 (42-53) Stig ÍR: Robert Jarvis 36, Nemanja Sovic 20, Hreggviður Magnússon 13, Steinar Arason 4, Kristinn Jónasson 4, Eiríkur Önundarson 2. Stig KR: Pavel Ermolinskij 20 (16 frák, 6 stoðs.), Morgan Lewis 18, Fannar Ólafsson 18, Finnur Atli Magnússon 16, Darri Hilmarsson 13, Jón Orri Kristjánsson 6, Brynjar Þór Björnsson 5, Tommy Johnson 3, Steinar Kaldal 2, Ólafur Ægisson 2. Dominos-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira
Íslandsmeistarar KR urðu í kvöld fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Íslandsmótsins með öruggum sigri á ÍR, 81-103, í Seljaskóla. KR vann einvígi liðanna, 2-0. ÍR-ingar byrjuðu leikinn vel og skoruðu sjö fyrstu stigin. Gestirnir ákváðu þá að hefja leik og voru þeir yfir eftir fjörugan og jafnan fyrsta leikhluta, 23-25. Í þeim leikhluta bar hæst glæsitroðsla frá Morgan Lewis, leikmanni KR. Finnur Magnússon skilaði mikilvægu hlutverki í fyrri hálfleiknum og Vesturbæingar með ellefu stiga forystu í hálfleik, staðan 42-53. ÍR-ingar náðu góðum kafla í þriðja leikhlutanum og skyndilega var komin mikil spenna í leikinn, þeir náðu að minnka muninn í tvö stig. KR-ingar tóku þá leikhlé og það skilaði sér í því að þeir skoruðu tíu síðustu stig þriðja leikhlutans. Í lokaleikhlutanum var spurningin aðeins hversu stór sigur KR yrði. Lokastaðan 81-103. Pavel Ermolinskij var með 20 stig hjá KR auk þess sem hann tók 16 fráköst og átti 6 stoðsendingar. Hjá ÍR var Robert Jarvis algjör yfirburðarmaður. Aðrir leikmenn skiluðu litlu og það dugði skammt. ÍR-ingar eru komnir í sumarfrí. ÍR-KR 81-103 (42-53) Stig ÍR: Robert Jarvis 36, Nemanja Sovic 20, Hreggviður Magnússon 13, Steinar Arason 4, Kristinn Jónasson 4, Eiríkur Önundarson 2. Stig KR: Pavel Ermolinskij 20 (16 frák, 6 stoðs.), Morgan Lewis 18, Fannar Ólafsson 18, Finnur Atli Magnússon 16, Darri Hilmarsson 13, Jón Orri Kristjánsson 6, Brynjar Þór Björnsson 5, Tommy Johnson 3, Steinar Kaldal 2, Ólafur Ægisson 2.
Dominos-deild karla Mest lesið Þorsteinn Roy fyrstur í mark annað árið í röð Sport Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Íslenski boltinn Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Íslenski boltinn Sigurvegarinn Þorsteinn: „Það má ekki á Íslandi“ Sport „Síðasti leggurinn var helvíti þungur“ Sport „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Fótbolti Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Fótbolti Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? Fótbolti Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Körfubolti Landslið Íslands í golfi gerði það gott á EM Sport Fleiri fréttir Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Hægt að gista í glæsihúsi Michael Jordan Shai Gilgeous-Alexander og Angel Reese framan á 2K26 Sengun í fantaformi í sumarfríinu Jokic framlengir ekki að sinni Verður fimmti launahæsti íþróttamaður í heimi Fylkir og Valur í formlegt samstarf Mikil blóðtaka fyrir Valsmenn Sjö lið skiptust á sex leikmönnum Tyrese Haliburton missir af öllu næsta tímabili KR semur við ungan bandarískan framherja Hægt að skoða EuroBasket bikarinn og fá áritun hjá strákunum Þórsarar semja við Grikkja og Bandarikjamann Rauða pandan í NBA útskrifuð af sjúkrahúsi Helgi Magg hættir í Körfuboltakvöldi og semur við Grindavík Fær 2,7 milljarða á ári næstu fimm ár fyrir að spila ekki með liðinu Skórnir hennar seldust upp á mínútu Mike Brown sagður vera að taka við New York Knicks Sænsk landsliðskona til Grindavíkur Belgar vörðu Evrópumeistaratitilinn Sjá meira