Endurkoma Magnúsar Gunnarssonar í lið Njarðvíkur dugði ekki til þegar Njarðvík sótti Keflavík heim. Keflavík vann í spennuleik og Njarðvík er því enn í fallsæti.
Mikil dramatík var í Hveragerði þar sem Andre Dabney tryggði hamri sigur með körfu 2 sekúndum fyrir leikslok. Páll Axel Vilbergsson átti lokaskoti en það geigaði.
Fjölnir vann svo sterkan sigur á KFÍ í Grafarvoginum.
Úrslit kvöldsins:
Hamar-Grindavík 78-76 (8-18, 17-24, 35-16, 18-18)
Hamar: Andre Dabney 27/9 fráköst/7 stoðsendingar, Ellert Arnarson 14/6 stoðsendingar/5 stolnir, Darri Hilmarsson 13/5 fráköst, Nerijus Taraskus 8/6 fráköst, Svavar Páll Pálsson 7/11 fráköst, Ragnar Á. Nathanaelsson 4/5 fráköst, Kjartan Kárason 3, Snorri Þorvaldsson 2.
Grindavík: Ólafur Ólafsson 19/7 fráköst, Jeremy Kelly 17/4 fráköst, Páll Axel Vilbergsson 15/9 fráköst, Ómar Örn Sævarsson 13/9 fráköst, Guðlaugur Eyjólfsson 8, Ármann Vilbergsson 2, Björn Steinar Brynjólfsson 2/7 fráköst.
Fjölnir-KFÍ 103-95 (20-20, 31-28, 21-21, 31-26)
Fjölnir: Ben Stywall 32/7 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 21/5 fráköst/7 stoðsendingar, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 14/9 fráköst/6 varin skot, Arnþór Freyr Guðmundsson 10, Tómas Heiðar Tómasson 9, Hjalti Vilhjálmsson 8, Jón Sverrisson 5/5 fráköst, Sindri Kárason 4.
KFÍ: Craig Schoen 20/6 fráköst/6 stoðsendingar, Darco Milosevic 17/9 fráköst, Nebojsa Knezevic 17/5 fráköst, Carl Josey 13/13 fráköst, Daði Berg Grétarsson 12/5 stoðsendingar, Hugh Barnett 7/4 fráköst, Ari Gylfason 7, Pance Ilievski 2.
Keflavík-Njarðvík 78-72 (24-14, 13-20, 22-21, 19-17)
Keflavík: Lazar Trifunovic 27/15 fráköst, Valentino Maxwell 16/4 fráköst/3 varin skot, Sigurður Gunnar Þorsteinsson 12/12 fráköst/3 varin skot, Hörður Axel Vilhjálmsson 11/6 fráköst/7 stoðsendingar, Gunnar Einarsson 10, Þröstur Leó Jóhannsson 2.
Njarðvík: Christopher Smith 15/10 fráköst/6 varin skot, Guðmundur Jónsson 14, Friðrik E. Stefánsson 9/11 fráköst, Magnús Þór Gunnarsson 9, Páll Kristinsson 6/6 fráköst, Lárus Jónsson 6, Jóhann Árni Ólafsson 6/4 fráköst, Rúnar Ingi Erlingsson 3, Egill Jónasson 2, Kristján Rúnar Sigurðsson 2.