Umfjöllun: Stemningin allan tímann með Keflavík Elvar Geir Magnússon skrifar 19. apríl 2010 20:54 Hörður Axel Vilhjálmsson skoraði 20 stig fyrir Keflavík. Mynd/Stefán Keflavík vann Snæfell örugglega 97-78 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í 1-0 í einvíginu. Keflvíkingar eru gríðarlega sterkir á heimavelli sínum og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum. Stemningin var á þeirra bandi og Snæfellingar áttu engin svör. Snæfellingar fundu engan takt í varnarleik sínum í byrjun. Heimamenn voru með níu stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta. Áfram héldu þeir að stjórna leiknum í öðrum fjórðung þar sem var þó lítið skorað. Hörður Axel Vilhjálmsson var funheitur. Snæfell var að hitta illa og var tólf stigum undir í hálfleik, staðan 53-41. Hlynur Bæringsson var þó að skila sínu og var með 15 stig og 8 fráköst að loknum fyrri hálfleik. Í þriðja leikhlutanum gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn og höfðu 23 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Eftir það var þetta bara spurning um hversu stór sigurinn yrði. Heimamenn fögnuðu svo vel í leikslok en þó meðvitaðir um að einvígið er bara rétt að byrja. Draelon Burns, Urule Igbavboa og Hörður Axel Vilhjálmsson skoruðu allir tuttugu stig fyrir heimamenn. Eftir leik sagði Hörður Axel Vilhjálmsson við blaðamann að umræðan um að úrslitaeinvígið um titilinn hafi í raun verið einvígi Snæfells og KR hafi hjálpað Keflvíkingum að mótivera sig. „Við erum komnir til að spila," sagði Hörður. Snæfellingar virtust fljótlega hafa lagt árar í bát, sýndu ákveðið andleysi og þurfa að rífa sig upp fyrir næsta leik sem verður í Stykkishólmi á fimmtudag. Keflavík - Snæfell 97-78 (53-41) Stig Keflavíkur: Urule Igbavboa 20 (10 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Draelon Burns 20, Sigurður Þorsteinsson 11, Gunnar Stefánsson 9, Gunnar Einarsson 7, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 22 (13 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 20, Jón Ólafur Jónsson 6, Sveinn Davíðsson 6, Sean Burton 6, Pálmi Sigurgeirsson 4, Martins Berkis 3, Kristján Andrésson 3, Emil Jóhannsson 3, Gunnlaugur Smárason 3, Páll Helgason 2. Dominos-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira
Keflavík vann Snæfell örugglega 97-78 í fyrsta leik liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. Keflvíkingar eru því komnir í 1-0 í einvíginu. Keflvíkingar eru gríðarlega sterkir á heimavelli sínum og voru með leikinn algjörlega í sínum höndum. Stemningin var á þeirra bandi og Snæfellingar áttu engin svör. Snæfellingar fundu engan takt í varnarleik sínum í byrjun. Heimamenn voru með níu stiga forystu að loknum fyrsta leikhluta. Áfram héldu þeir að stjórna leiknum í öðrum fjórðung þar sem var þó lítið skorað. Hörður Axel Vilhjálmsson var funheitur. Snæfell var að hitta illa og var tólf stigum undir í hálfleik, staðan 53-41. Hlynur Bæringsson var þó að skila sínu og var með 15 stig og 8 fráköst að loknum fyrri hálfleik. Í þriðja leikhlutanum gerðu Keflvíkingar svo út um leikinn og höfðu 23 stiga forystu fyrir lokaleikhlutann. Eftir það var þetta bara spurning um hversu stór sigurinn yrði. Heimamenn fögnuðu svo vel í leikslok en þó meðvitaðir um að einvígið er bara rétt að byrja. Draelon Burns, Urule Igbavboa og Hörður Axel Vilhjálmsson skoruðu allir tuttugu stig fyrir heimamenn. Eftir leik sagði Hörður Axel Vilhjálmsson við blaðamann að umræðan um að úrslitaeinvígið um titilinn hafi í raun verið einvígi Snæfells og KR hafi hjálpað Keflvíkingum að mótivera sig. „Við erum komnir til að spila," sagði Hörður. Snæfellingar virtust fljótlega hafa lagt árar í bát, sýndu ákveðið andleysi og þurfa að rífa sig upp fyrir næsta leik sem verður í Stykkishólmi á fimmtudag. Keflavík - Snæfell 97-78 (53-41) Stig Keflavíkur: Urule Igbavboa 20 (10 fráköst), Hörður Axel Vilhjálmsson 20, Draelon Burns 20, Sigurður Þorsteinsson 11, Gunnar Stefánsson 9, Gunnar Einarsson 7, Jón Nordal Hafsteinsson 4, Þröstur Leó Jóhannsson 2, Sverrir Sverrisson 2, Davíð Þór Jónsson 2. Stig Snæfells: Hlynur Bæringsson 22 (13 fráköst), Sigurður Þorvaldsson 20, Jón Ólafur Jónsson 6, Sveinn Davíðsson 6, Sean Burton 6, Pálmi Sigurgeirsson 4, Martins Berkis 3, Kristján Andrésson 3, Emil Jóhannsson 3, Gunnlaugur Smárason 3, Páll Helgason 2.
Dominos-deild karla Mest lesið „Þú veist að það er bara einn Siggi Hall“ Íslenski boltinn Coote ákærður fyrir að framleiða barnaníðsefni Enski boltinn Man. Utd er ekki eins lélegt og flestir halda Enski boltinn Einn þekktasti handknattleiksdómari heims látinn Sport Onana stóð sem steinn og ýtti áhorfanda Fótbolti Gamla merkið verður áfram á landsliðsbúningunum Handbolti Bólivía vann Brasilíu og fer í umspil álfanna Fótbolti Pirraður Heimir: „Er þetta spurning?“ Fótbolti „Vissi ekki að ég væri sá fyrsti“ Fótbolti Köstuðu kúk og hentu handsprengjum: „Allt sem suður-amerískur fótbolti á að standa fyrir“ Fótbolti Fleiri fréttir Þjóðverjar í undanúrslit þrátt fyrir stórleik Doncic Álftanes mætir stórliði Benfica Finnar afgreiddu Georgíu með stæl Grikkland í undanúrslit á EM Tyrkir hentu Íslandsbönunum úr leik Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Sjá meira