IE-deild karla: Stjarnan fékk skell í Keflavík Henry Birgir Gunnarsson skrifar 15. janúar 2010 21:01 Stjörnumenn fóru í gólfið í kvöld. Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla og stórleikur kvöldsins fór fram í Keflavík þar sem heimamenn tóku á móti bikarmeisturum Stjörnunnar. Stjarnan hefur flogið hátt í vetur en það var algjört stjörnuhrap í Sláturhúsinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar og heimamenn lönduðu afar öruggum og verðskulduðum sigri. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi síðar í kvöld. Úrslit kvöldsins: Keflavík-Stjarnan 118-83 Stig Keflavíkur: Draelon Burns 30, Gunnar Einarsson 23, Hörður Axel Vilhjálmsson 22, Sverrir Sverrisson 9, Jón Nordal Hafsteinsson 9, Sigurður Þorsteinsson 8, Gunnar Stefánsson 8, Elentínus Margeirsson 7, Þröstur Jóhannsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21, Jovan Zdravevski 17, Fannar Helgason 14, Birgir Pétursson 11, Kjartan Atli Kjartansson 7, Magnús Helgason 6, Ólafur Ingvason 5, Birkir Guðlaugsson 2. ÍR-KR 76-103 Stig ÍR: Nemanja Sovic 22, Michael Jefferson 20, Gunnlaugur Elsuson 11, Steinar Arason 8, Hreggviður Magnússon 8, Kristinn Jónasson 3, Ásgeir Hlöðversson 2, Benedikt Skúlason 2. Stig KR: Semaj Inge 29, Tommy Johnson 26, Jón Orri Kristjánsson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Fannar Ólafsson 8, Skarphéðinn Ingason 7, Steinar Kaldal 2, Egill Vignisson 2, Kristófer Acox 2. Snæfell-Breiðablik 109-74Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 22, Hlynur Bæringsson 21 (18 frák.), Sean Burton 14, Jón Ólafur Jónsson 13, Emil Jóhannsson 13, Sveinn Davíðsson 10, Kristján Andrésson 5, Páll Helgason 3, Gunnlaugur Smárason 2. Stig Breiðabliks: Jonathan schmidt 19, Jeremy Caldwell 13, Daníel Guðmundsson 13, Ágúst Angantýsson 12, Rúnar Pálmarsson 8, Hjalti Friðriksson 6, Gylfi Geirsson 3. Dominos-deild karla Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira
Þrír leikir fóru fram í Iceland Express-deild karla og stórleikur kvöldsins fór fram í Keflavík þar sem heimamenn tóku á móti bikarmeisturum Stjörnunnar. Stjarnan hefur flogið hátt í vetur en það var algjört stjörnuhrap í Sláturhúsinni í kvöld. Gestirnir sáu aldrei til sólar og heimamenn lönduðu afar öruggum og verðskulduðum sigri. Nánar verður fjallað um leikinn á Vísi síðar í kvöld. Úrslit kvöldsins: Keflavík-Stjarnan 118-83 Stig Keflavíkur: Draelon Burns 30, Gunnar Einarsson 23, Hörður Axel Vilhjálmsson 22, Sverrir Sverrisson 9, Jón Nordal Hafsteinsson 9, Sigurður Þorsteinsson 8, Gunnar Stefánsson 8, Elentínus Margeirsson 7, Þröstur Jóhannsson 2. Stig Stjörnunnar: Justin Shouse 21, Jovan Zdravevski 17, Fannar Helgason 14, Birgir Pétursson 11, Kjartan Atli Kjartansson 7, Magnús Helgason 6, Ólafur Ingvason 5, Birkir Guðlaugsson 2. ÍR-KR 76-103 Stig ÍR: Nemanja Sovic 22, Michael Jefferson 20, Gunnlaugur Elsuson 11, Steinar Arason 8, Hreggviður Magnússon 8, Kristinn Jónasson 3, Ásgeir Hlöðversson 2, Benedikt Skúlason 2. Stig KR: Semaj Inge 29, Tommy Johnson 26, Jón Orri Kristjánsson 13, Brynjar Þór Björnsson 12, Fannar Ólafsson 8, Skarphéðinn Ingason 7, Steinar Kaldal 2, Egill Vignisson 2, Kristófer Acox 2. Snæfell-Breiðablik 109-74Stig Snæfells: Sigurður Þorvaldsson 22, Hlynur Bæringsson 21 (18 frák.), Sean Burton 14, Jón Ólafur Jónsson 13, Emil Jóhannsson 13, Sveinn Davíðsson 10, Kristján Andrésson 5, Páll Helgason 3, Gunnlaugur Smárason 2. Stig Breiðabliks: Jonathan schmidt 19, Jeremy Caldwell 13, Daníel Guðmundsson 13, Ágúst Angantýsson 12, Rúnar Pálmarsson 8, Hjalti Friðriksson 6, Gylfi Geirsson 3.
Dominos-deild karla Mest lesið Gaf öllum liðsfélögunum iPhone til að sleppa við að syngja Sport Missir af Ólympíuleikunum á heimavelli eftir slys á æfingu Sport Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Körfubolti „Slakasti leikur okkar síðan ég tók við liðinu“ Sport „Leið vel þegar ég fór inn úr færinu“ Handbolti Sambandsdeildin | Logi í sigurliði og Crystal Palace lá á heimavelli Fótbolti Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Körfubolti Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti Fleiri fréttir Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líku „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Keflvíkingar komu til baka í seinni hálfleik Uppgjörið: Álftanes - Njarðvík 99-93 | Álftanes vann Njarðvík í bikarnum í hörkuleik Stólarnir skotnir niður á jörðina í Tékklandi Bílstjóri grýttur til dauða eftir körfuboltaleik Nýr Ármenningur „með allan pakkann“ og pabba sem vann NBA Skagamenn bæta fyrrum landsliðsmanni Serbíu í hópinn Kevin Durant semur við Rockets til tveggja ára Vallarþulurinn í Keflavík lét Ægi Þór heyra það Teitur segir að Keflavík eigi að stefna á titilinn Sjá meira