Úrslitin ráðast í Iceland Express deild karla í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 18. mars 2010 14:00 Það verður ekkert gefið eftir í kvöld. Grindvíkingurinn Ómar Sævarsson og KR-ingurinn Skarphéðinn Freyr INgason geta báðir orðið deildarmeistarar. Mynd/Stefán Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Rúnar Birgir Gíslason fréttastjóri Karfan.is, hefur lagst yfir stöðutöfluna og úrslit vetrarins í Iceland Express deildar karla. Hann hefur í framhaldinu farið ítarlega yfir möguleika röð liðanna í lokaumferð deildarinnar sem fram fer í kvöld. Það má segja að það verði barist á þremur stöðum í stigatöflunni í kvöld, um efstu þrjú sætin, um fjórða til sjötta sæti og svo um sjöunda og áttunda sætið. KR og Grindavík berjast um deildarmeistaratitilinn en eiga líka bæði það á hættu að enda í þriðja sætinu. Keflavík á ekki möguleika á deildarmeistaratitlinum en getur tryggt sér annað sætið. Snæfell, Stjarnan og Njarðvík berjast um fjórða sætið og þar með heimavallarrétt í átta liða úrslitunum úrslitakeppninnar. Tindastóll, ÍR, Hamar og Fjölnir berjast síðan um tvö síðustu sætin inn í úrslitakeppnina. Hér fyrir neðan má sjá samantekt á yfirlitsgrein Rúnars á Karfan.is en greinina sjálfa má finna hér.Baráttan um efstu þrjú sætinKRVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur SnæfellVerður í 2. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Snæfell, Grindavík vinnur ÍR og Keflavík vinnur HamarGrindavíkVerður í 1. sæti - ef liðið vinnur ÍR og KR tapar fyrir SnæfelliVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur ÍR og Keflavík tapar fyrir HamarVerður í 3. sæti - ef KR vinnur Snæfell og Grindavík og Keflavík enda með jafnmörg stigKeflavíkVerður í 2. sæti - ef liðið vinnur Hamar eða að Grindavík tapar fyrir ÍRVerður í 3. sæti - ef liðið tapar fyrir Hamar og Grindavík vinnur ÍRBaráttan um heimavallarréttinn (sæti 4 til 6)SnæfellVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur KRVerður í 5. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og annaðhvort Njarðvík eða Stjarnan vinnaVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir KR og Njarðvík og Stjarnan vinna bæðiStjarnanVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell tapar fyrir KRVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur Breiðablik og Snæfell vinnur KRVerður í 6. sæti - ef liðið tapar fyrir Breiðablik og Snæfell og Njarðvík vinnaNjarðvíkVerður í 4. sæti - ef liðið vinnur FSu og Snæfell og Stjarnan tapa bæðiVerður í 5. sæti - ef liðið vinnur FSu, Snæfell vinnur og Stjarnan taparVerður í 6. sæti - ef liðið endar með jafnmörg stig og Snæfell og StjarnanBaráttan um síðustu tvö sætin inn í úrslitakeppnina (Þetta er langflóknasti útreikningur kvöldsins)TindastóllVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Fjölni 2) ef liðið tapa fyrir Fjölni með 1 til 2 stigum á sama tíma og Hamar vinnur Keflavík og ÍR tapar fyrir Grindavík.Verður í 8. sæti - 1) ef liðið tapar með 15 stigum eða meira fyrir Fjölni og ÍR og Hamar tapa. 2) ef liðið tapar fyrir Fjölni, ÍR vinnur Grindavík og Hamar tapar fyrir Keflavík 3) ef liðið tapar fyrir Fjölni með 3 til 10 stigum á sama tíma og Hamar vinnur og ÍR taparÍRVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Grindavík, Fjölnir vinnur Tindastól og Hamar tapar fyrir KeflavíkVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Grindavík, ÍR vinnur Grindavík og Hamar vinnur Keflavík 2) ef liðið tapar fyrir Grindavík, Tindastóll vinnur Fjölni og Hamar tapar fyrir KeflavíkHamarVerður í 7. sæti - ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 3 til 16 stigumVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með 1 til 2 stigum 2) ef liðið vinnur Keflavík, ÍR tapar fyrir Grindavík og Fjölnir vinnur Tindastól með meira en 16 stigumFjölnirVerður í 7. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 15 stigum eða meira og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 17 stigum eða meira, Hamar vinnur og ÍR taparVerður í 8. sæti - 1) ef liðið vinnur Tindastól með 14 stigum eða minna og Hamar og ÍR tapa 2) ef liðið vinnur Tindastól með 11 til 16 stigum, Hamar vinnur og ÍR tapar
Dominos-deild karla Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira