Hlynur: Hefði ekki sofið fram á haust hefðum við tapað aftur Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 30. apríl 2010 10:28 Hlynur Bæringsson, fyrirliði Snæfells. Mynd/Daníel Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. „Ég held að þetta hafi verið ljúfara fyrir mig að vinna þetta loksins heldur en fyrir nokkurn annan mann," sagði Hlynur eftir leik. Liðinu mistókst að klára þetta heima en kom til Keflavíkur og rassskellti heimamenn. "Við ætluðum okkur þetta bara of mikið í síðasta leik. Ég hefði ekki sofið fram á haust ef við hefðum tapað þessu í enn eitt skiptið. Þetta er ofboðslegur léttir. Mér líður eins og ég hafi verið með fimm tonn á bakinu en náð að losa mig við þau," sagði Hlynur. „Það hefði enginn búist við að við myndum vinna Keflavík svona stórt og ég veit ekki hvernig við fórum að þessu, ég verð bara að viðurkenna það. Þetta hlýtur samt að vera erfiðasta leið sem lið hefur farið að titlinum," sagði Hlynur. „Það kaldhæðnislega við þetta er að við urðum bara að vinna út af einni ástæðu. Ég var að kaupa mér hús í Stykkishólmi sem er á Silfurgötu. Ég gat ekki átt heima þar með fjögur silfur á bakinu þannig að ég varð bara að vinna þetta. Það myndi líta svo illa út að fá fjögur silfur í röð og búa á Silfurgötu. Ég hefði þurft að flytja," sagði Hlynur En hvað reið baggamuninn? „Ingi og menn eins og Pálmi og Jeb Ivey komu okkur yfir síðasta þröskuldinn. Þeir höfðu klárað þetta áður og höfðu ákveðna ró yfir sér," sagði Hlynur. Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira
Ef það var einhver sem átti það skilið að verða Íslandsmeistari í Keflavík í gær þá var það Snæfellingurinn Hlynur Bæringsson sem kórónaði frábært tímabil og magnaða úrslitakeppni með enn einum stórleiknum í Keflavík í gær. Hlynur var með 21 stig, 15 fráköst og 6 stoðsendingar og fékk loksins að taka við þeim stóra. „Ég held að þetta hafi verið ljúfara fyrir mig að vinna þetta loksins heldur en fyrir nokkurn annan mann," sagði Hlynur eftir leik. Liðinu mistókst að klára þetta heima en kom til Keflavíkur og rassskellti heimamenn. "Við ætluðum okkur þetta bara of mikið í síðasta leik. Ég hefði ekki sofið fram á haust ef við hefðum tapað þessu í enn eitt skiptið. Þetta er ofboðslegur léttir. Mér líður eins og ég hafi verið með fimm tonn á bakinu en náð að losa mig við þau," sagði Hlynur. „Það hefði enginn búist við að við myndum vinna Keflavík svona stórt og ég veit ekki hvernig við fórum að þessu, ég verð bara að viðurkenna það. Þetta hlýtur samt að vera erfiðasta leið sem lið hefur farið að titlinum," sagði Hlynur. „Það kaldhæðnislega við þetta er að við urðum bara að vinna út af einni ástæðu. Ég var að kaupa mér hús í Stykkishólmi sem er á Silfurgötu. Ég gat ekki átt heima þar með fjögur silfur á bakinu þannig að ég varð bara að vinna þetta. Það myndi líta svo illa út að fá fjögur silfur í röð og búa á Silfurgötu. Ég hefði þurft að flytja," sagði Hlynur En hvað reið baggamuninn? „Ingi og menn eins og Pálmi og Jeb Ivey komu okkur yfir síðasta þröskuldinn. Þeir höfðu klárað þetta áður og höfðu ákveðna ró yfir sér," sagði Hlynur.
Dominos-deild karla Mest lesið Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Körfubolti Vestri - KR | Úrslitaleikur um sæti í Bestu deildinni Íslenski boltinn „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Íslenski boltinn Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Íslenski boltinn Freyr á erfitt með að lýsa ógleymanlegu kvöldi Fótbolti ÍA - Afturelding | Verða að vinna og treysta á önnur úrslit Íslenski boltinn „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Körfubolti Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? Íslenski boltinn Afar stolt eftir tapið gegn Íslandi Fótbolti Dagskráin í dag: Úrslitaleikir í Bestu, enski boltinn rúllar og DocZone fylgist með öllu Sport Fleiri fréttir Fáránlegt eða klókt hjá Kristófer? „Ef það má þá gerir fólk það“ Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Sjá meira