Við hittum Kristjönu Björk Traustadóttur sem selur skartgripi sem hún bjó til í Kolaportinu í dag og á morgun, sunnudag.
„Ég er ekki lærð. Ég er bara sjálflærð. Þetta er úr íslenskri þæfðri ull. Það er undirstaðan," sagði Kristjana spurð út í skartgripina hennar.
Smelltu á hnappinn Horfa á myndskeið með frétt ef þú vilt sjá viðtalið við Kristjönu.
PELE skart á Facebook.