KR varð í gær fyrsta liðið til þess að tryggja sér sæti í undanúrslitum Iceland Express-deildar karla er liðið skellti ÍR öðru sinni og núna í Seljaskóla.
Stefán Karlsson, ljósmyndari Fréttablaðsins og Vísis, mundaði linsuna í Seljaskóla og myndaði stemninguna innan sem utan vallar.
Hægt er að skoða stemninguna í Seljaskólanum í albúminu hér að neðan. Hægt er að skoða myndirnar í stærri útgáfu með því að smella á þær.