IE-deild kvenna: KR-stúlkur enn ósigraðar Henry Birgir Gunnarsson skrifar 13. janúar 2010 21:18 Sigurganga KR-stúlkna í Iceland Express-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið lagði Hamar, 77-49, á heimavelli sínum í Vesturbænum. Búist var við jöfnum og spennandi leik en KR-stúlkur reyndust einfaldlega of stór biti fyrir Hamar í kvöld. KR langefst í deildinni með fullt hús stiga. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 77-49 Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 18, Hildur Sigurðardóttir 13, Guðrún Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 8, Jóhanna Sveinsdóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Þorbjörg Friðriksdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2. Stig Hamars: Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Koren Schram 9, Íris Ásgeirsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 3, Fanney Guðmundsdóttir 2. Grindavík-Valur 69-59Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúladóttir 21, Michele DeVault 19, Jovana Stefánsdóttir 16, Helga Hallgrímsdóttir 9, Íris Sverrisdóttir 4. Stig Vals: Dranadia Roc 28, Berglind Ingvarsdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 6, Birna Eiríksdóttir 2, Lovísa Guðmundsdóttir 2, Sigríður Viggósdóttir 1. Haukar-Njarðvík 94-65Stig Hauka: Heather zell 40, Kiki Jean Lund 17, Helena Hólm 10, Guðrún Ámundadóttir 9, Bryndís Hreinsdóttir 6, Kristín Reynisdóttir 4, Ragna Brynjarsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Hanna Valdimarsdóttir 7, Anna Ævarsdóttir 6, Helga Jónasdóttir 3, Eyrún Sigurðardóttir 2. Snæfell-Keflavík 65-81Stig Snæfells: Sherell Hobbs 17, Björg Einarsdóttir 15, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11, Ellen Högnadóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2, Hildur Kjartansdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 18, Kristi Smith 12, Rannveig Randversdóttir 10, Sigrún Albertsdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 4, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Svava Stefánsdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Telma Ásgeirsdóttir 2. Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Sigurganga KR-stúlkna í Iceland Express-deild kvenna hélt áfram í kvöld er liðið lagði Hamar, 77-49, á heimavelli sínum í Vesturbænum. Búist var við jöfnum og spennandi leik en KR-stúlkur reyndust einfaldlega of stór biti fyrir Hamar í kvöld. KR langefst í deildinni með fullt hús stiga. Úrslit kvöldsins: KR-Hamar 77-49 Stig KR: Jenny Pfeiffer-Finora 18, Hildur Sigurðardóttir 13, Guðrún Þorsteinsdóttir 13, Signý Hermannsdóttir 8, Margrét Kara Sturludóttir 8, Jóhanna Sveinsdóttir 6, Heiðrún Kristmundsdóttir 5, Þorbjörg Friðriksdóttir 4, Helga Einarsdóttir 2. Stig Hamars: Kristrún Sigurjónsdóttir 18, Guðbjörg Sverrisdóttir 10, Koren Schram 9, Íris Ásgeirsdóttir 5, Hafrún Hálfdánardóttir 3, Fanney Guðmundsdóttir 2. Grindavík-Valur 69-59Stig Grindavíkur: Petrúnella Skúladóttir 21, Michele DeVault 19, Jovana Stefánsdóttir 16, Helga Hallgrímsdóttir 9, Íris Sverrisdóttir 4. Stig Vals: Dranadia Roc 28, Berglind Ingvarsdóttir 14, Þórunn Bjarnadóttir 6, Birna Eiríksdóttir 2, Lovísa Guðmundsdóttir 2, Sigríður Viggósdóttir 1. Haukar-Njarðvík 94-65Stig Hauka: Heather zell 40, Kiki Jean Lund 17, Helena Hólm 10, Guðrún Ámundadóttir 9, Bryndís Hreinsdóttir 6, Kristín Reynisdóttir 4, Ragna Brynjarsdóttir 2. Stig Njarðvíkur: Shantrell Moss 30, Ólöf Helga Pálsdóttir 17, Hanna Valdimarsdóttir 7, Anna Ævarsdóttir 6, Helga Jónasdóttir 3, Eyrún Sigurðardóttir 2. Snæfell-Keflavík 65-81Stig Snæfells: Sherell Hobbs 17, Björg Einarsdóttir 15, Gunnhildur Gunnarsdóttir 11, Ellen Högnadóttir 4, Hrafnhildur Sævarsdóttir 2, Hildur Kjartansdóttir 2, María Björnsdóttir 2, Helga Björgvinsdóttir 2. Stig Keflavíkur: Birna Valgarðsdóttir 19, Bryndís Guðmundsdóttir 18, Kristi Smith 12, Rannveig Randversdóttir 10, Sigrún Albertsdóttir 7, Marín Rós Karlsdóttir 4, Hrönn Þorgrímsdóttir 3, Svava Stefánsdóttir 3, Halldóra Andrésdóttir 3, Telma Ásgeirsdóttir 2.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Látnir gista líka á æfingasvæðinu Enski boltinn Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Liverpool í litlum vandræðum eftir að hafa lent undir Enski boltinn Skoraði beint úr hornspyrnu eftir að United missti mann af velli Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Haaland klúðraði víti og City tapaði stigum Enski boltinn Stefndi allt í sigur Chelsea en Fulham hafði aðrar hugmyndir Enski boltinn Fleiri fréttir Riley búinn að fá nóg og þvertekur fyrir að Miami muni skipta Butler Butler sagður vilja burt frá Miami sem fyrst „Ég elska NFL en jóladagur er okkar“ 76ers sóttu sigur úr Garðinum Risaleikur Wembanyama dugði ekki til Ruddi Wembanyama og var rekinn af velli fyrir reiðiskast Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Martin og félagar burstuðu botnslaginn Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Versta frumraun í úrvalsdeild? Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Selfoss fær leikmann sem hefur spilað meira en hundrað NBA leiki „Sást frekar bersýnilega að það er ekki mikið sjálfstraust í liðinu“ „Valsararnir voru bara betri“ „Við þurfum að girða okkur í jólafríinu“ Enn eitt tapið og Martin í minna hlutverki en vanalega Uppgjörið: Valur - Tindastóll 89-80 | Meistararnir upp úr fallsæti „Fyrirgefðu að ég var ekki pabbinn sem þú vildir að ég værir“ Körfuboltakvöld í beinni frá Minigarðinum „Nánast afsökuðu meðdómara sinn“ „Setjið stóra mynd af honum á skjáinn og leyfið fólki að horfa“ „Spiluðum glimrandi vel í sókn“ Uppgjörið: Keflavík - Þór Þ. 105-86 | Keflavík fór illa með Jordan-lausa Þórsara „Við þurfum bara að finna lausnir og bæta okkar leik“ Uppgjörið: Njarðvík - Stjarnan 90-100 | Hilmar Smári í ham Uppgjörið: Álftanes - Höttur 89-92 | Ótrúleg endurkoma hjá Hetti „Leikurinn þróaðist eins og við hefðum viljað að hann þróist“ Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum Thelma og Tryggvi best í fyrsta sinn Hornets gaf dreng PlayStation 5 en tók gjöfina síðan til baka Sjá meira
Uppgjörið: KR - Grindavík 120-112 | KR fór með sigur úr framlengingu gegn fáliðuðum Grindvíkingum