Kreppan drepur rómantíkina á vinnustöðum 21. september 2010 07:40 Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum. Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Ein af afleiðingum kreppunnar er að rómantíkin á vinnustöðum dalar og ástarsamböndum vinnufélaga fækkar töluvert. Samkvæmt upplýsingum sem birtar eru í tímartinu Businessweek sögðu 50% starfandi Bandaríkjamanna að þeir höfðu átt í ástarsambandi við vinnufélaga sinn einhvern timann á æfinni árið 2006. Í ár er þetta hlutfallið dottið niður í 37%. Höfuðorsakir þess að rómantíkin á vinnustöðum dalar eru óttinn við lögsóknir í framhaldi af slíku og óttinn við uppsagnir. Annað sem ógnar vinnustaðarómantíkinni eru fyrrum brotttreknir starfsmenn sem halda því síðar fram að þeim hafi verið sagt upp vegna kynferðislegrar áreitni yfirmanna sinna og höfða jafnvel mál vegna þess. Þetta er ekki gott fyrir viðkomandi vinnustaði. Frederick S. Lane höfundur bókarinnar "Hinn nakti starfsmaður" segir að pör sem vinna saman séu yfirleitt lengur í vinnu sinni á hverjum degi en samstarfsmennirnir, taka færri veikindadaga og eru hliðhollari vinnustað sínum.
Mest lesið Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent Kvika hafi grætt töluvert á því að hafna upphaflegum tilboðum Viðskipti innlent „Sem betur fer eru aðrir fiskar í sjónum“ Viðskipti innlent Farþegum til landsins fjölgaði um tuttugu prósent Viðskipti innlent Sylvía Kristín ráðin forstjóri Nova Viðskipti innlent Hagnaðist um tæpar sjötíu milljónir króna Viðskipti innlent Svona munu stækkuð Skógarböð og hótel líta út Viðskipti innlent Arion og Kvika í samrunaviðræður Viðskipti innlent Svona mikið kostar kaffið á Starbucks hér á landi Neytendur Eyþór hættur sem framkvæmdastjóri Hopp Viðskipti innlent Fleiri fréttir Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent
Íslenskur pítsastaður í Kína: „Það verður skrítnara og skrítnara að segja frá þessu“ Viðskipti innlent