Hundrað manna úrtak segir nákvæmlega ekki neitt Boði Logason skrifar 18. febrúar 2011 16:37 Svanur Kristjánsson prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands. „Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Forsvarsmenn undirskriftarsöfnunarinnar kjosum.is báru listann, sem telur tæplega 38 þúsund manns, saman við Þjóðskrá í gær og þá var einnig hringt í fólk og það spurt hvort það kannaðist við að hafa skrifað undir. Upphaflega átti að hringja í 800 manns en vegna tímaskorts var bara hringt í 100. Af þeim svöruðu 74 og 69 staðfestu þáttöku sína, eða 93,2%. Svanur segir að 100 manns af 38 þúsund gefi ekki rétta mynd af þeim sem hafi tekið þátt. „Ef þú ferð og lest einhverja standard texta um úrtök þá gilda ákveðnar reglur og á grundvelli þess er þetta bara rugl," segir hann. „ Ef þú ert með óþekktan hóp, sem þarna er og hefur ekkert verið kannaður áður, þá myndi ég segja að meira segja 800 manna hópur sé of lítið úrtak því hópurinn er of lítill, hann ætti að vera stærri," segir hann og bendir á að þegar Gallupkannanir eru gerðar í Bandaríkjunum og á Íslandi sé oftast miðað við 1000 til 1200 manns. Fréttir Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira
„Þetta segir nákvæmlega ekki neitt. Það er betra að gera ekki neitt en að birta svona upplýsingar og láta sem þetta segi eitthvað," segir Svanur Kristjánsson, prófessor í stjórnmálafræði við Háskóla Íslands, um 100 manna úrtak af þeim tæplega 38 þúsund nöfnum sem voru skráð á vefinn kjosum.is Forsvarsmenn undirskriftarsöfnunarinnar kjosum.is báru listann, sem telur tæplega 38 þúsund manns, saman við Þjóðskrá í gær og þá var einnig hringt í fólk og það spurt hvort það kannaðist við að hafa skrifað undir. Upphaflega átti að hringja í 800 manns en vegna tímaskorts var bara hringt í 100. Af þeim svöruðu 74 og 69 staðfestu þáttöku sína, eða 93,2%. Svanur segir að 100 manns af 38 þúsund gefi ekki rétta mynd af þeim sem hafi tekið þátt. „Ef þú ferð og lest einhverja standard texta um úrtök þá gilda ákveðnar reglur og á grundvelli þess er þetta bara rugl," segir hann. „ Ef þú ert með óþekktan hóp, sem þarna er og hefur ekkert verið kannaður áður, þá myndi ég segja að meira segja 800 manna hópur sé of lítið úrtak því hópurinn er of lítill, hann ætti að vera stærri," segir hann og bendir á að þegar Gallupkannanir eru gerðar í Bandaríkjunum og á Íslandi sé oftast miðað við 1000 til 1200 manns.
Fréttir Mest lesið Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Innlent Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Innlent Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Erlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Segir áhyggjuefni að ESB hafi platað Íslendinga í tíu ár „Ökum slóðann” – Átaksverkefni gegn utanvegaakstri Sjá meira