
Akureyringarnir upp í stúku í kvöld

FH-ingurinn Ólafur Guðmundsson er í liðinu en hann er sá eini í leikmannahópi kvöldsins sem var ekki með á HM í Svíþjóð á dögunum þegar íslenska liðið tapaði 24-27 fyrir Þjóðverjum.
Snorri Steinn Guðjónsson hefur verið í meðferð hjá sjúkraþjálfurum liðsins eftir að hafa meiðst um helgina. Hann er í hópnum en það er spurning um hversu mikið hann getur verið með.
Íslenski landsliðshópurinn í kvöld:Markmenn:
1 Björgvin Páll Gústavsson, Kadetten
16 Hreiðar Leví Guðmundsson, Emsdetten
Aðrir leikmenn:
2 Vignir Svavarsson, Hannover-Burgdorf
4 Aron Pálmarsson, Kiel
5 Ingimundur Ingimundarson, AaB
6 Ásgeir Örn Hallgrímsson, Hannover-Burgdorf
7 Arnór Atlason, AG Köbenhavn
8 Þórir Ólafsson, Lübbecke
9 Guðjón Valur Sigursson, Rhein-Neckar Löwen
10 Snorri Steinn Guðjónsson, AG Köbenhavn
11 Ólafur Stefánsson, Rhein-Neckar Löwen [Fyrirliði]
15 Alexander Petersson, Fücshe Berlin
17 Sverre Jakobsson, Groswallstadt
18 Róbert Gunnarsson, Rhein-Neckar Löwen
21 Kári Kristján Kristjánsson, Wetzlar
22 Ólafur Guðmundsson, FH
Tengdar fréttir

Róbert sér ekki eftir því að hafa farið til Löwen
Róbert Gunnarsson hefur ekki fengið að spila jafn mikið með Rhein-Neckar Löwen á leiktíðinni í þýsku úrvalsdeildinni eins og hann vonaðist til.

Strákarnir okkar taka þátt í Mottumars
Það verður væntanlega þýskt yfirbragð á strákunum okkar í Höllinni í kvöld er þeir taka á móti Þýskalandi í undankeppni EM.

Guðmundur: Við erum með svör
Ísland á harma að efna þegar að strákarnir okkar mæta Þýskalandi í undankeppni EM 2012 í kvöld.

Óli Stef.: Nú erum við með forskotið
"Nú er að duga eða drepast. Þetta er þannig leikur fyrir okkur,“ sagði landsliðsfyrirliðinn Ólafur Stefánsson um leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld. Leikurinn er liður í undankeppni fyrir EM 2012 sem haldið verður í Serbíu í janúar næstkomandi.

Róbert: Gummi ekki sami maður á báðum stöðum
Róbert Gunnarsson er í þeirri sérstöku stöðu að landsliðsþjálfarinn hans er einnig þjálfari félagsliðsins þar sem hann spilar.

Bara 300 miðar eftir - hver að verða síðastur
Það eru bara 300 miðar eftir á leik Íslands og Þýskalands í Laugardalshöllinni í kvöld þegar liðin mætast í gríðarlega mikilvægum leik í undankeppni EM.

Guðmundur: Leikur sem við verðum að vinna
Guðmundur Guðmundsson landsliðsþjálfari á von á erfiðum leik gegn Þýskalandi í Laugardalshöllinni í kvöld.