Dýrmæt stig hjá Fjölni - ÍR vann Hamar Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 3. mars 2011 21:05 Magni Hafsteinsson, leikmaður Fjölnis. Fjölnir hafði betur gegn Tindastóli í hörkuspennandi leik í Grafarvoginum í kvöld, 88-83. Þá vann ÍR sigur á Hamar á útivelli, 103-90. ÍR-ingar eru þar með nánast öruggir með sæti í úrslitakeppninni en Hamarsmenn eru enn í fallsæti og eiga fyrir höndum erfiða baráttu fyrir lífi sínu í deildinni á lokasprettinum. Jafnræði var með liðunum í Grafarvogi fram eftir leik en staðan í hálfleik var 41-35, Fjölni í vil. Undir lok þriðja leikhluta var staðan jöfn, 58-58, þegar að Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Tindastóls, fékk sína fimmtu villu í leiknum og tæknivillu þar að auki. Fjölnismenn fengu því fjögur víti og nýtti Ingvaldur Magni Hafsteinsson þrjú þeirra. Fjölnismenn hófu svo fjórða leikhlutann af krafti og komust sjö stigum yfir, 69-62. Eftir það héldu heimamenn forystunni allt til loka og fengu tvö dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fjölnir og Tindastóll eru nú bæði með fjórtán stig í 9.-10. sæti deildarinnar en átta efstu liðin í deildinni komst í úrslitakeppnina. Tindastóll hefur þó betur gegn Fjölni í innbyrðisviðureignum liðanna og er því ofar í töflunni. Brandon Brown var stigahæstur hjá Fjölni með 22 stig en hann tók einnig ellefu fráköst. Jón Sverrisson kom næstur með sextán stig og ellefu fráköst. Hjá Tindastóli var Sean Cunningham með 25 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Dragoljub Kitanovic var með sextán stig og Hayward Fain þrettán stig og tólf fráköst. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni og útlit fyrir spennandi baráttu um síðustu sætin í úrslitakeppninni.Fjölnir - Tindastóll 88-83 (41-35)Fjölnir: Brandon Brown 22/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 19, Jón Sverrisson 16/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 12/9 stoðsendingar, Sindri Kárason 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Tómas Heiðar Tómasson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3.Tindastóll: Sean Cunningham 25/10 fráköst, Dragoljub Kitanovic 16, Hayward Fain 13/12 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4.Hamar - ÍR 90-103 Leikskýsla hefur ekki borist. Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Fjölnir hafði betur gegn Tindastóli í hörkuspennandi leik í Grafarvoginum í kvöld, 88-83. Þá vann ÍR sigur á Hamar á útivelli, 103-90. ÍR-ingar eru þar með nánast öruggir með sæti í úrslitakeppninni en Hamarsmenn eru enn í fallsæti og eiga fyrir höndum erfiða baráttu fyrir lífi sínu í deildinni á lokasprettinum. Jafnræði var með liðunum í Grafarvogi fram eftir leik en staðan í hálfleik var 41-35, Fjölni í vil. Undir lok þriðja leikhluta var staðan jöfn, 58-58, þegar að Helgi Rafn Viggósson, leikmaður Tindastóls, fékk sína fimmtu villu í leiknum og tæknivillu þar að auki. Fjölnismenn fengu því fjögur víti og nýtti Ingvaldur Magni Hafsteinsson þrjú þeirra. Fjölnismenn hófu svo fjórða leikhlutann af krafti og komust sjö stigum yfir, 69-62. Eftir það héldu heimamenn forystunni allt til loka og fengu tvö dýrmæt stig í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Fjölnir og Tindastóll eru nú bæði með fjórtán stig í 9.-10. sæti deildarinnar en átta efstu liðin í deildinni komst í úrslitakeppnina. Tindastóll hefur þó betur gegn Fjölni í innbyrðisviðureignum liðanna og er því ofar í töflunni. Brandon Brown var stigahæstur hjá Fjölni með 22 stig en hann tók einnig ellefu fráköst. Jón Sverrisson kom næstur með sextán stig og ellefu fráköst. Hjá Tindastóli var Sean Cunningham með 25 stig en hann tók einnig tíu fráköst. Dragoljub Kitanovic var með sextán stig og Hayward Fain þrettán stig og tólf fráköst. Tvær umferðir eru eftir af deildarkeppninni og útlit fyrir spennandi baráttu um síðustu sætin í úrslitakeppninni.Fjölnir - Tindastóll 88-83 (41-35)Fjölnir: Brandon Brown 22/11 fráköst, Ingvaldur Magni Hafsteinsson 19, Jón Sverrisson 16/11 fráköst, Ægir Þór Steinarsson 12/9 stoðsendingar, Sindri Kárason 6, Arnþór Freyr Guðmundsson 5, Tómas Heiðar Tómasson 5, Hjalti Vilhjálmsson 3.Tindastóll: Sean Cunningham 25/10 fráköst, Dragoljub Kitanovic 16, Hayward Fain 13/12 fráköst, Svavar Atli Birgisson 9, Helgi Rafn Viggósson 8/10 fráköst, Friðrik Hreinsson 8, Helgi Freyr Margeirsson 4.Hamar - ÍR 90-103 Leikskýsla hefur ekki borist.
Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Dagskráin í dag: Flottir leikir í Bónus deild karla og Big Ben Sport Lið Blæs rak þjálfarann og íþróttastjórann Handbolti Uppgjörið: Fortuna - Breiðablik 2-4 (3-4) | Ótrúleg endurkoma Blika Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira