Nú rétt áðan var tilkynnt val á bestu leikmönnum í seinni hluta Iceland Express-deildar kvenna.
Besti leikmaður seinna umferðar er Jacquline Adamschick hjá Keflavík en hún hefur farið á kostum með Keflavíkurliðinu.
Einnig var besti þjálfarinn verðlaunaður en þau verðlaun fékk Ágúst Björgvinsson, þjálfari Hamars.
Dugnaðarforkurinn var einnig valinn og féllu þau verðlaun féllu í skaut Guðrúnar Gróu Þorsteinsdóttur, leikmanns KR.
Úrvalslið seinni umferðar:
Kristrún Sigurjónsdóttir, Hamar
Margrét Kara Sturludóttir, KR
Bryndís Guðmundsdóttir, Keflavík
Ragna Margrét Brynjarsdóttir, Haukar
Jacquiline Adamschick, Keflavík.
Adamschick best í seinni hluta Iceland Express-deildar kvenna
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið



Þriggja ára reglan heyrir sögunni til
Körfubolti





Tatum með slitna hásin
Körfubolti

Man City sagt hafa lagt fram „mega“ tilboð í Wirtz
Enski boltinn
