Umfjöllun: Keflavík komið í úrslit eftir sigur gegn KR Stefán Árni Pálsson í DHL-höllinni skrifar 27. mars 2011 21:37 Lisa Karcic Mynd/Stefán Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sigur, 70-62, gegn KR í DHL-höllinni, en þær unnu því einvígið 3-1. Marina Caran lék virkilega vel fyrir Keflavík í gær en hún skoraði 21 stig. Margrét Kara Sturludóttir var með 13 stig og 10 fráköst fyrir KR. Stemmningin var fín í DHL-höllinni þegar KR-stúlkur tóku á móti Keflvíkingum í fjórða leik liðina í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna, en fyrir leikinn var staðan í einvíginu var 2-1 fyrir Keflavík. Keflvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og voru að hitta vel í körfuna. KR-ingar voru aftur á móti í vandræðum með að komast í gegn um vörn gestanna og fundu illa taktinn. Staðan var 24-14 eftir fyrsta fjórðunginn og Keflvíkingar í góðum málum. Gestirnir hófu annan leikhluta rétt eins og þær enduðu þann fyrsta en leikmennirnir voru að finna hvorn annan vel. Þegar leið á fjórðunginn fóru KR-stúlkur hægt og rólega að saxa á forskot Keflvíkinga. Það leið ekki að löngu þangað til að heimstúlkur voru komnar yfir 34-29 eftir að hafa skorað tíu stig í röð. KR-liðið var að spila virkilega vel undir lok annars leikhluta og allt annar bragur á þeirra leik. Staðan í hálfleik var 34-32 fyrir heimastúlkur og leikurinn alveg galopinn. KR byrjaði þriðja leikhlutann virkilega vel og náðu fljótlega ágætis forskoti þegar staðan var 45-38. Þá fóru gestirnir frá Keflavík í gang en eftir fínt áhlaup frá þeim komust þær aftur yfir í leiknum 47-45. Staðan fyrir loka fjórðunginn var 48-47 og gríðarleg spenna í DHL-höllinni. Keflvíkingar hófu loka fjórðunginn sérstaklega vel og þær ætluðu sér greinilega að fara í úrslitaviðureignina, en þegar sex mínútur voru eftir af leiknum var staðan 57-48 fyrir gestina og KR ekki enn komið á blað í leikhlutanum. Þessi munur var of stór fyrir KR-inga og því unnu Keflvíkingar virkilega sætan sigur, 70-62, og eru komnar í úrslitaeinvígið þar sem þær mæta annaðhvort Njarðvík eða deildarmeisturunum í Hamri.KR-Keflavík 62-70 (14-24, 20-8, 14-15, 14-23)KR: Margrét Kara Sturludóttir 13/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/5 fráköst, Melissa Ann Jeltema 10/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8, Signý Hermannsdóttir 7, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 7, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst.Keflavík: Marina Caran 21, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/8 fráköst, Lisa Karcic 8/16 fráköst/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 3. Dominos-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira
Keflavík komst í kvöld í úrslitaeinvígið um Íslandsmeistaratitilinn í körfubolta eftir sigur, 70-62, gegn KR í DHL-höllinni, en þær unnu því einvígið 3-1. Marina Caran lék virkilega vel fyrir Keflavík í gær en hún skoraði 21 stig. Margrét Kara Sturludóttir var með 13 stig og 10 fráköst fyrir KR. Stemmningin var fín í DHL-höllinni þegar KR-stúlkur tóku á móti Keflvíkingum í fjórða leik liðina í undanúrslitum Iceland Express deild kvenna, en fyrir leikinn var staðan í einvíginu var 2-1 fyrir Keflavík. Keflvíkingar byrjuðu leikinn mjög vel og voru að hitta vel í körfuna. KR-ingar voru aftur á móti í vandræðum með að komast í gegn um vörn gestanna og fundu illa taktinn. Staðan var 24-14 eftir fyrsta fjórðunginn og Keflvíkingar í góðum málum. Gestirnir hófu annan leikhluta rétt eins og þær enduðu þann fyrsta en leikmennirnir voru að finna hvorn annan vel. Þegar leið á fjórðunginn fóru KR-stúlkur hægt og rólega að saxa á forskot Keflvíkinga. Það leið ekki að löngu þangað til að heimstúlkur voru komnar yfir 34-29 eftir að hafa skorað tíu stig í röð. KR-liðið var að spila virkilega vel undir lok annars leikhluta og allt annar bragur á þeirra leik. Staðan í hálfleik var 34-32 fyrir heimastúlkur og leikurinn alveg galopinn. KR byrjaði þriðja leikhlutann virkilega vel og náðu fljótlega ágætis forskoti þegar staðan var 45-38. Þá fóru gestirnir frá Keflavík í gang en eftir fínt áhlaup frá þeim komust þær aftur yfir í leiknum 47-45. Staðan fyrir loka fjórðunginn var 48-47 og gríðarleg spenna í DHL-höllinni. Keflvíkingar hófu loka fjórðunginn sérstaklega vel og þær ætluðu sér greinilega að fara í úrslitaviðureignina, en þegar sex mínútur voru eftir af leiknum var staðan 57-48 fyrir gestina og KR ekki enn komið á blað í leikhlutanum. Þessi munur var of stór fyrir KR-inga og því unnu Keflvíkingar virkilega sætan sigur, 70-62, og eru komnar í úrslitaeinvígið þar sem þær mæta annaðhvort Njarðvík eða deildarmeisturunum í Hamri.KR-Keflavík 62-70 (14-24, 20-8, 14-15, 14-23)KR: Margrét Kara Sturludóttir 13/10 fráköst, Hildur Sigurðardóttir 11/5 fráköst, Melissa Ann Jeltema 10/6 fráköst, Guðrún Gróa Þorsteinsdóttir 8, Signý Hermannsdóttir 7, Sólveig Helga Gunnlaugsdóttir 7, Hafrún Hálfdánardóttir 4, Helga Einarsdóttir 2/7 fráköst.Keflavík: Marina Caran 21, Birna Ingibjörg Valgarðsdóttir 14/5 fráköst, Pálína Gunnlaugsdóttir 13/5 fráköst, Bryndís Guðmundsdóttir 11/8 fráköst, Lisa Karcic 8/16 fráköst/3 varin skot, Ingibjörg Jakobsdóttir 3.
Dominos-deild kvenna Mest lesið Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Körfubolti Mo Salah fjarlægði nafn Liverpool af miðlum sínum Enski boltinn Uppgjörið: N-Írland - Ísland 0-2 | Varnarjaxlarnir tryggðu sigur Fótbolti Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Körfubolti Hatar hvítu stuttbuxurnar Handbolti 32 ára lögreglukona átti sögulegan klukkutíma Sport Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Körfubolti Uppgjörið FH - Haukar 27-26 | Birgir Már tryggði FH sigur eftir spennutrylli Handbolti „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Körfubolti Neyddar í sömu stöðu og Ísland og límdu melónur á skóna Handbolti Fleiri fréttir Brassi tekur við af Billups „Það er æðislegt að kveðja húsið svona“ Uppgjörið: ÍA - Álftanes 76-74 | ÍA kvaddi Vesturgötuna með stæl Uppgjörið: Stjarnan - ÍR 91-93 | ÍR skellti meisturunum „Ekki æskilegt og ekki það sem körfuboltinn vill standa fyrir“ Nær fimmtán árum og ætlar með Ísland á HM Stjórnarmaður KKÍ auglýsir ólöglega veðmálastarfsemi Handtökur í NBA: Lak upplýsingum um meiðsli James og bað um bita af kökunni Mál Kristófers enn til skoðunar og fleiri komin á borð KKÍ Uppgjörið: Ármann-Keflavík 94-107 | Öruggt hjá Keflvíkingum Daníel: Ég fór í smá ævintýra starfsemi Uppgjörið: Þór Þ. - Valur 117-119 | Vals sigur eftir tvær framlengingar Uppgjörið: Njarðvík-Tindastóll 98-90 | Njarðvíkingar skelltu Stólunum Átti sumar engu öðru líkt „Ég held að bæði lið séu ekkert himinlifandi með sína frammistöðu“ Uppgjörið: Grindavík-KR 78-77 | Arnór Tristan með sigurkörfuna Þjálfari og leikmaður í NBA handteknir Sá eftirsóttasti treystir bara á pabba gamla Þrenna Maddie Sutton dugði ekki á Hlíðarenda Elvar tapaði á grátlegan hátt á móti gömlu félögunum Uppgjör: Keflavík - Haukar 94-84 | Keflvíkingar tóku Íslandsmeistarana Nablinn sparkaði upp hurðinni í byrjun þáttarins Pedersen með landsliðið til 2029 Breyta reglum eftir brellu Stjörnunnar Troðslur og Braveheart fagn í Kemi tilþrifum umferðarinnar Uppgjörið: Grindavík-Stjarnan 79-66 | Frábær fjórði hjá Grindavík Nýliðar KR stöðvuðu sigurgöngu Njarðvíkur og fyrsti sigurinn í 65 ár Tryggvi frábær í öruggum Evrópusigri Músin Ragnar og stemning Stólanna Keflavík fær erlendan leikmann Sjá meira