Yfirlýsing frá Hurts: Áhorfendur björguðu tónleikunum - Viva Ísland 22. mars 2011 12:30 Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay. Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Sjá meira
Rafmagnið fór tvívegis af hljóðkerfinu í Vodafone-höllinni þegar breska hljómsveitin Hurts hélt þar tónleika á sunnudagskvöld. Einhverjir í hljómsveitinni voru frekar fúlir eftir atvikið en tóku þó gleði sína á ný eftir tónleikana þegar eftirpartí var haldið þeim til heiðurs á skemmtistaðnum Austur. Til að eyða öllum efasemdum um annað hefur hljómsveitin nú sent frá sér tilkynningu sem barst Vísi í morgun: „Fallega fólk á Íslandi. Takk fyrir að hvetja okkur til dáða og bjóða okkur velkomna af öllu hjarta. Ísland er einn fallegasti staður í heimi og fólkið það fallegasta. Við gátum ekki beðið eftir því að koma aftur og þakka fyrir okkur eftir að við tókum upp myndbandið við Stay í Vík og fengum frábærar viðtökur á Airwaves. Því miður stríddi rafmagnið okkur á tónleikunum á sunnudaginn þannig að við neyddumst til að stytta þá. Við vorum leiðir og pirraðir yfir þessu en áhorfendur björguðu tónleikunum með ást sinni og taumlausri gleði. Þið náðuð að gera þetta að kvöldi sem við munum aldrei gleyma. Við biðjumst afsökunar á vandræðunum og erum byrjaðir að skipuleggja aðra tónleika eins fljótt og mögulegt er. Kannski munum við þá aldrei fara aftur frá Íslandi. Takk fyrir allt. Viva Ísland, Hurts." Hér fyrir ofan er hægt að horfa á umrætt myndband við lagið Stay.
Tengdar fréttir Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00 Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28 Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00 Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00 Mest lesið „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Lífið Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Lífið Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Lífið Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Lífið Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Lífið Stiklusúpa: Eins gott að þið spöruðuð frídaga inn í haustið Leikjavísir Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Lífið Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lífið Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lífið Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Lífið Fleiri fréttir Stórstjörnur í mögulegum ástarþríhyrningi Leikur Elsu Lund í fatla eftir vondan skell Segir Gleðigönguna ekki vera fyrir sig en styður baráttuna Einbýlishús með möguleika á makaskiptum Sagan þegar Villi Vill ákvað að lagið Söknuður yrði í eigin jarðarför Frumsýning á Vísi: Stikla fyrir aðra seríu af Bannað að hlæja Dansinn dunaði á Menningarnótt Will Smith sakaður um að falsa áhorfendur með gervigreind Lil Nas X laus gegn tryggingu „Blessaður, þú ert með heilaæxli“ Woody Allen segist enginn aðdáandi Pútíns Ein glæsilegasta leikkona landsins selur slotið Lil Nas X ákærður fyrir brot á alríkislögum Ljúffengir hafraklattar með kaffinu Þetta eru keppendur Ungfrú Ísland Teen 2025 Hegðun Benedikts kom upp um bónorðið „Hjálpar okkur í að nýta þjónustu sem er ekki til á Íslandi í dag en ætti að vera til“ Fagurkeri selur miðbæjarperlu „Ég trúði því aldrei að ég yrði þessi gaur“ Sonur Rögnu og Árna kominn með nafn Stjörnulífið: Maraþon, brúðkaup og gellugallinn Myndaveisla: Vestri fékk konunglegar móttökur á Ísafirði Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Sjá meira
Hurts-drengir vilja tíu hvítar rósir Tíu hvítar rósir eru á meðal þess sem meðlimir hljómsveitarinnar Hurts fara fram á að bíði þeirra í búningsherberginu á tónleikum þeirra á Íslandi. 18. mars 2011 11:00
Rafmagn fór tvisvar af hjá Hurts Hljómsveitin Hurts heldur tónleika í Vodafone höllinni í kvöld. Eitthvað virðist tæknin vera að stríða tónleikahöldurum því tvisvar sinnum hefur hljómsveitin þurft að gera hlé vegna þess að rafmagn hefur farið af í húsinu. Vísir hefur ekki fengið upplýsingar um það hvað veldur rafmagnsleysinu. 20. mars 2011 23:28
Villtar klukkustundir á Íslandi þrátt fyrir skakkaföll "Það er leiðinlegt að þetta þurfti að enda svona. Þetta hefði getað verið stöngin inn," segir Róbert Aron Magnússon, sem skipulagði tónleika bresku hljómsveitarinnar Hurts á sunnudagskvöld. 22. mars 2011 19:00
Meðlimir Hurts snúa aftur í partíbæinn Reykjavík Hljómsveitin Hurts spilar í annað sinn á Íslandi í Vodafone-höllinni 20. mars. Adam Anderson, gítar- og hljómborðsleikari Hurts, getur ekki beðið eftir því að koma aftur til Íslands. 11. mars 2011 12:00