Magnús: Erum til í að slasa okkur fyrir málsstaðinn Henry Birgir Gunnarsson skrifar 7. apríl 2011 14:00 Magnús Gunnarsson hefur verið sjóðheitur í síðustu leikjum. Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport. Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira
Stórskyttan Magnús Gunnarsson, leikmaður Keflavíkur, var silkislakur að spila FIFA-tölvuleikinn þegar Vísir heyrði í honum í hádeginu og spurði hann út í stemninguna fyrir kvöldið. Þá mun Keflavík sækja KR heim í oddaleik í Iceland Express-deild karla. "Við erum að spila þrír félagarnir. Við höfum gert þetta undanfarið og það hefur gefið góða raun. Engin ástæða til að breyta út af vananum," sagði Magnús léttur. "Það er annars mikil spenna og tilhlökkun fyrir kvöldinu. Þetta eru skemmtilegustu leikirnir og maður er í þessu fyrir þessa leiki. Skiptir engu máli þó svo leikurinn sé í vesturbænum. Við höfum unnið þar áður. Bara fínt að hafa leikinn þar því fleiri áhorfendur komast í húsið." Magnús segir að ákveðinn hugarfarsbreyting hafi orðið hjá Keflavíkurliðinu er það var lent 2-0 undir gegn KR. "Þá fórum við að berjast fyrir hvorn annan. Nú eru menn til í að slasa sig fyrir málsstaðinn. Við höfum mikla trú á okkur og það fleytir liðinu langt. Svo hefðum við skammast okkar mikið ef við hefðum tapað 3-0. Rétt marið ÍR og svo tapað 3-0. Þá hefðum við skammast okkar svo mikið að við hefðum líklega ekki æft í allt sumar," sagði Magnús sem hefur alltaf gaman af því að mæta sínum gamla félaga, Fannari Ólafssyni, sem er fyrirliði KR. "Það er alltaf æðislegt að vinna Fannar. Það hvetur okkur áfram og við þökkum Fannari fyrir það," sagði Magnús kíminn. Leikurinn hefst klukkan 19.15 og er í beinni á Stöð 2 Sport.
Dominos-deild karla Mest lesið Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Íslenski boltinn Slógu HM-met Íslands en er þetta lítil eyja eða bara útibú frá Hollandi? Fótbolti Sjáðu ræðu Niks eftir dramatískan kveðjuleik: „Þetta var fullkominn endir“ Fótbolti Thelma Karen til sænsku meistaranna Fótbolti Fleiri fréttir Tryggvi og félagar unnu 63 stiga sigur Brjálaðist og réðst á yngri systur sína Manchester United með lið í NBA LeBron hafði ekki upplifað þetta síðan hann var níu ára Viðsnúningur á Extra-leikunum: „Margir sem spáðu því að þú myndir tapa 22-0“ Uppgjörið: Portúgal - Ísland 100-70 | Heit kartafla í Portúgal Sú dáðasta í sögu liðsins mætti í dulargervi og plataði alla Þrjár breytingar fyrir leikinn mikilvæga í kvöld Stjörnur Grindavíkurliðsins flytja heim til Grindavíkur Martin stigahæstur á leið í undanúrslit Stelpurnar okkar skelltu sér í sjóinn Fauk í Draymond Green: „Hann hélt bara áfram að kalla mig konu“ LeBron nálgast endurkomu og met Fyrsti þjálfarinn í NBA fokinn Jón Axel gat ekki komið í veg fyrir tap Elvar með flestar stoðsendingar í sigri Mario sleit krossband: „Gríðarlegt áfall fyrir Njarðvík“ Uppgjör: Valur - Álftanes 92-80 | Hökkuðu gestina í sig án Kristófers Finnur Freyr: „Kannski hefur Davíð Tómas eitthvað til síns máls“ Styrmir sterkur í sigri á Spáni Tindastóll - Þór Þ. 96-82 | Þægilegt hjá Stólunum Mark Cuban mættur aftur Rekinn úr húsi í Breiðholtinu en fyrst fór ruslatunnan á flug „Í öllum góðum hópum er alltaf einn sem labbar aftur á bak“ Uppgjörið: Keflavík - ÍA 96-72| Sigur Keflavíkur aldrei í neinni hættu Meistararnir stungu af í seinni Uppgjörið: ÍR - Grindavík 78-86 | Tveimur hent úr húsi en toppliðið heldur flugi KR - Njarðvík 88-97 | Dýrmætur sigur gestanna ÍA sækir Kanann sem Ármann losaði Extraleikarnir: Mættu báðir með markvörð úr silfurliðinu í Peking Sjá meira