Keflvíkingar fyrstir til að vinna þrjá framlengda leiki í úrslitakeppni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2011 06:00 Magnús Þór Gunnarsson. Mynd/Daníel Keflvíkingar urðu á mánudagkvöldið ekki bara annað liðið frá upphafi sem kemst í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi í úrslitakeppni því liðið setti einnig met með því að verða fyrsta liðið sem nær að vinna þrjá framlengda leiki í einni og sömu úrslitakeppninni. Keflvíkingar hafa unnið alla þessa framlengdu leiki þar sem tap hefur þýtt sumarfrí. Þeir unnu 95-90 sigur á ÍR í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitunum og hafa síðan unnið tvö síðustu leiki sína á móti KR í framlengingu. KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna og vantaði því bara einn sigur til viðbótar til þess að komast í lokaúrslitin. Alls höfðu sjö önnur lið náð því að vinna tvo framlengda leiki í einni og sömu úrslitakeppninni en þar af hafði aðeins eitt annað lið náð þessu frá og með árinu 2002. KR-liðið frá 2007 náði síðast að vinna tvo framlengda leiki en KR-ingar unnu síðan Íslandsmeistaratitilinn alveg eins og Njarðvík (2001) og Keflavík (1999) gerðu á sínum tíma. Það er í raun aðeins tvö lið sem hafa ekki orðið Íslandsmeistarar eftir að hafa unnið tvo framlengda leiki í úrslitakeppni en það eru lið Skagamanna fra´1998 og lið Hauka frá 1985. Bæði áttu þau lið það sameiginlegt, ólíkt hinum fimm liðunum sem urðu meistarar, að hafa líka tapað einum leik í framlengingu í sömu úrslitakeppni. Flestir sigrar eftir framlengingu í einni úrslitakeppni3 - Keflavík, 2011 (3 sigrar, 0 töp) 2 - Haukar, 1985 (2 sigrar, 1 tap) 2 - Haukar, 1988 (2 sigrar, 0 töp) - Íslandsmeistarar 2 - Njarðvík, 1995 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - ÍA, 1998 (2 sigrar, 1 tap) 2 - Keflavík, 1999 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - Njarðvík, 2001 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - KR, 2007 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Keflvíkingar urðu á mánudagkvöldið ekki bara annað liðið frá upphafi sem kemst í oddaleik eftir að hafa lent 0-2 undir í einvígi í úrslitakeppni því liðið setti einnig met með því að verða fyrsta liðið sem nær að vinna þrjá framlengda leiki í einni og sömu úrslitakeppninni. Keflvíkingar hafa unnið alla þessa framlengdu leiki þar sem tap hefur þýtt sumarfrí. Þeir unnu 95-90 sigur á ÍR í framlengdum oddaleik í átta liða úrslitunum og hafa síðan unnið tvö síðustu leiki sína á móti KR í framlengingu. KR komst í 2-0 í undanúrslitaeinvígi liðanna og vantaði því bara einn sigur til viðbótar til þess að komast í lokaúrslitin. Alls höfðu sjö önnur lið náð því að vinna tvo framlengda leiki í einni og sömu úrslitakeppninni en þar af hafði aðeins eitt annað lið náð þessu frá og með árinu 2002. KR-liðið frá 2007 náði síðast að vinna tvo framlengda leiki en KR-ingar unnu síðan Íslandsmeistaratitilinn alveg eins og Njarðvík (2001) og Keflavík (1999) gerðu á sínum tíma. Það er í raun aðeins tvö lið sem hafa ekki orðið Íslandsmeistarar eftir að hafa unnið tvo framlengda leiki í úrslitakeppni en það eru lið Skagamanna fra´1998 og lið Hauka frá 1985. Bæði áttu þau lið það sameiginlegt, ólíkt hinum fimm liðunum sem urðu meistarar, að hafa líka tapað einum leik í framlengingu í sömu úrslitakeppni. Flestir sigrar eftir framlengingu í einni úrslitakeppni3 - Keflavík, 2011 (3 sigrar, 0 töp) 2 - Haukar, 1985 (2 sigrar, 1 tap) 2 - Haukar, 1988 (2 sigrar, 0 töp) - Íslandsmeistarar 2 - Njarðvík, 1995 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - ÍA, 1998 (2 sigrar, 1 tap) 2 - Keflavík, 1999 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - Njarðvík, 2001 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar 2 - KR, 2007 (2 sigrar, 0 töp)- Íslandsmeistarar
Dominos-deild karla Mest lesið „Þetta tímabil verður ekki fyrir hjartveika“ Formúla 1 Myndir frá sigrinum sem tryggði EM-sætið Handbolti „Á einhver ótrúlegan hátt tekst þeim að dæma ruðning“ Handbolti Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Körfubolti „Betri ára yfir okkur“ Handbolti Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Körfubolti Haukar fóru illa með botnliðið Handbolti Lærisveinar Alfreðs að stinga af Handbolti Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Körfubolti Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Körfubolti Fleiri fréttir Styrmir skoraði tólf í naumum sigri Kristinn Albertsson nýr formaður KKÍ Aþena fann smugu á reglunum og mætti aftur á KKÍ þingið Samþykktu að stjórn KKÍ klári nýja reglugerð um erlenda leikmenn Tillögu Aþenu vantaði þrjú prósent til að vera tekin fyrir: Gengu út af KKÍ þinginu Svona var þing KKÍ Stórefast um framtíð íslenska körfuboltans ef ekkert verði gert Uppgjör: ÍR-Höttur 84-83 | ÍR-ingar björguðu sér á síðustu stundu „Ég er ánægður en á sama tíma er ég brjálaður“ Uppgjörið: Keflavík-Stjarnan 107-98 | Keflvíkingar eiga enn von Greint frá ósæmilegri hegðun í aðdraganda þings KKÍ „Ballerínan“ Curry fyrstur í fjögur þúsund þrista Þungarokkarar skemmdu meistarafána Bulls Síðasti séns Keflvíkinga: „Menn eiga að njóta“ „Á meðan að pabbi er formaður mun ég ekki skipta um lið“ „Mjög sérstakt fyrir mig að fá að þjálfa fyrsta leikinn minn á móti Benna“ Finnur Freyr: Ánægður með heilsteyptan leik okkar Jóhann Þór: Kane og Ólafur hefðu getað spilað „Við reyndum að gera alls konar“ Uppgjörið: Njarðvík - Tindastóll 101-90 | Sjötti heimasigur Njarðvíkinga í röð „Vonandi lærum við af þessu“ Martin og félagar flottir í Euroleague í kvöld Uppgjörið: Álftanes - Þór Þ. 108-96 | Allir með hjá Álftanesi í sannfærandi sigri Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga Uppgjörið: KR - Haukar 103-87 | Fallnir Haukar velgdu KR-ingum hressilega undir uggum „Algjör forsmekkur að úrslitakeppninni“ Skoraði tuttugu stig í sextugasta leiknum í röð Njarðvíkingar geta náð toppliðunum en samt ekki orðið deildarmeistarar Tinna Guðrún: Þetta er ógeðslega gaman Áttundi sigurleikur Njarðvíkurkvenna í röð Sjá meira
Uppgjörið: Valur - Grindavík 99-80 | Valsmenn áttu ekki í miklum vandræðum með vængbrotna Grindvíkinga