Ólafi Guðmundssyni virtist létt eftir frábæran sigur FH á Akureyri í fyrstu viðureign liðanna um Íslandsmeistaratitilinn í kvöld. FH tryggði sér sigur á lokasekúndunni og hefur 1-0 forystu í einvíginu.
Ólafur segir að baráttan hafi verið í fyrirrúmi og hann skorar á Hafnfirðinga að fjölmenna á völlinn á föstudaginn.
Ólafur: Það verður miklu betri stemning í Krikanum
Hjalti Þór Hreinsson á Akureyri skrifar
Mest lesið



„Aðeins léttari þegar það er saklaus sál heima sem þarf að sjá um“
Íslenski boltinn

Lærðu að fagna eins og verðandi feður
Íslenski boltinn


Dæmd í bann fyrir að klípa í klof
Fótbolti


Stjórinn fór á barinn með stuðningsmönnunum eftir leik
Enski boltinn

KA búið að landa fyrirliða Lyngby
Íslenski boltinn
