Fegurðardrottningin Magdalena Dubik og Védís Vantída Guðmundsdóttir kórstjóri í Vestmannaeyjum skipa nýja poppgrúbbu sem ber heitið Galaxies en þær frumflytja glænýtt popplag á fegurðarsamkeppninni Ungfrú Ísland 20. maí næstkomandi.
Við litum við á æfingu hjá þessum hæfileikaríku söngkonum í vikunni.
Stelpurnar í Ungfrú Ísland.
Fegurðardrottning í poppið
Mest lesið



Gamli er (ekki) alveg með'etta
Gagnrýni




Upprunalega Birkin taskan seld á rúman milljarð
Tíska og hönnun


