Ein af sterkari körfuboltakonum landsins, Kristrún Sigurjónsdóttir, hefur ákveðið að söðla um og er genginn í Val frá Hamri. Kristrún skrifaði undir tveggja ára samning við Valsmenn.
Kristrún spilaði þar á undan með Haukum en þar varð hún margfaldur meistari, þrívegis Íslandsmeistari 2006, 2007 og 2009 og jafnframt bikarmeistari tvisvar sinnum 2005 og 2007.
Kristrún er bakvörður og hefur verið einn af stigahæstu íslensku leikmönnum deildarinnar undanfarin ár.
Kristrún í Val
Henry Birgir Gunnarsson skrifar

Mest lesið


Tímabilinu líklega lokið hjá Orra
Fótbolti

Þórir ráðinn til HSÍ
Handbolti




„Þetta var ákvörðun sem ég þurfti að taka“
Íslenski boltinn

„Þeir vilja náttúrulega fleiri leiki líka“
Körfubolti

