
Lífið
Sjáðu þessa handleggi maður
Heiðrún Fitness Sigurðardóttir kynnti nýja Fitness poppið í höfuðstöðvum Iðnmark í dag. Fitnesspoppið er hvítur maís laus við transfitu og því kjörið sem millimál eða snakk á kvöldin fyrir þá sem vilja halda sér í líkamlega góðu formi að sögn Heiðrúnar. Þá má einnig sjá stælta handleggi Heiðrúnar í meðfylgjandi myndskeiði.