Hera Guðmundsdóttir nemandi á öðru ári í fatahönnun í LHÍ, sigraði samvinnuverkefni milli fatahönnunarnema Listaháskóla Íslands og verslunarinnar Tvö líf, sem selur fatnað fyrir konur á meðgöngu.
Í meðfylgjandi myndskeiði sýnir Hera hönnunina ásamt Ásdísi Birtu Gunnarsdóttur verslunareiganda.
Lífið