Williams-systur og Wozniacki úr leik Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 27. júní 2011 16:31 Caroline Wozniacki féll úr leik á Wimbledon-mótinu í dag. Nordic Photos / AFP Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu) Erlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira
Það var mikið um óvænt úrslit í einliðaleik kvenna þegar að 16-manna úrslitin hófust á Wimbledon-mótinu í tennis í dag. Hin danska Caroline Wozniacki, efsta kona heimslistans, féll úr leik sem og báðar Williams-systurnar. Serena Williams átti titil að verja á mótinu en hún tapaði fyrir Marion Bartoli frá Frakklandi í tveimur settum, 6-3 og 7-6. Þetta var fyrsta mót Serenu í tæpt ár vegna meiðlsa og veikinda sem hafði ef til vill sitt að segja. Systir hennar, Venus, tapaði fyrir Tsvetönu Pironkovu, 6-2 og 6-3, en þær mættust einnig í fjórðungsúrslitum mótsins í fyrra. Þá vann Pironkova einnig og með nákvæmlega sömu tölum. Serena mun nú falla í 175. sæti þegar að næsti heimslisti verður gefinn út en þær Williams-systur hafa nánast einokað Wimbledon-mótið síðustu ár og unnið í níu af síðustu ellefu skiptum. Wozniacki á hins vegar enn eftir að vinna eitt af risamótunum fjórum og enn lengist bið hennar. Dominika Cibulkova frá Slóvakíu bar sigur úr býtum gegn Wozniacki í dag, 1-6, 7-6 og 7-5. Cibulkova mætir Mariu Sharapovu í fjórðungsúrslitunum. Fjórðungsúrslitin hefjast á morgun og þá mætast eftirfarandi keppendur: Dominika Cibulkova (Slóvakíu) - Maria Sharapova (Rússlandi) Sabine Lisicki (Þýskalandi) - Marion Bartoli (Frakklandi) Tamira Paszek (Austurríki) - Victoria Azarenka (Hvíta-Rússlandi Petra Kvitova (Tékklandi) - Tsvetana Pironkova (Búlgaríu)
Erlendar Mest lesið Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Íslenski boltinn Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Sport Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Sport Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Fótbolti Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi Sport Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski boltinn Gagnrýnd af forsetanum fyrir að vilja sofa hjá strákunum á EM Sport Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Enski boltinn Fleiri fréttir Sjáðu stoðsendingar Öglu, hetjudáðir Fanndísar og Birgittu refsa grimmt Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Sjáðu glatað skot breytast í skallamark og Tryggva tryggja jafntefli Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Chicharito biðst afsökunar á karlrembunni Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Sjúkar kýr sveigja leiðina á Tour de France Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Kylfusveinninn græðir meiri pening en meðalkylfingurinn á PGA Dagskráin: Fyrstu Bestu mörkin eftir EM, formúla, píla og golf Frá sólinni í Tampa yfir í Bestu deild kvenna á Íslandi Sænskur landsliðsmaður vill verða Rússi „Okkur fannst þetta ekkert öðruvísi en aðrir leikir” Þurfa að breyta leiðinni í Tour de France vegna smitfaraldurs Ekki gild afsökun að hafa drukkið teið hennar mömmu sinnar Andrea Rán semur við FH Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Uppgjör: Breiðablik-Þróttur 3-1 | Blikakonur unnu toppslaginn Uppgjör: Valur-FHL 2-1 | Fanndís hetja Valskvenna Uppgjörið: Vllaznia - Víkingur 2-1 | Seig á ógæfuhliðina í seinni hálfleik hjá Víkingi Uppgjör: Tindastóll-Þór/KA 2-0 | Tindastóll byrjar vel eftir EM-frí Neymar reifst við áhorfenda eftir leik Hilmir Rafn fullkomnaði markaveislu Viking Uppgjörið: Kauno Zalgiris - Valur 1-1 | Ævintýralegt glópalán Valsmanna AC Milan kaupir leikmann frá Brighton Barcelona hættir við æfingaleik í Japan Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Sjá meira