Meðfylgjandi myndir voru teknar þegar ELLA, fyrsta kvenfataverslun Elínrósu Líndal, opnaði að Ingólfsstræti 5 í miðborginni.
,,Viðtökurnar voru framar öllum væntingum. Ég held að það hafi verið í kringum 300 manns sem komu við og fögnuðu þessum áfanga með okkur," sagði Elínrós eigandi spurð út í viðtökurnar.
Herdís Anna Þorvaldsdóttir hannaði verslunina. Þetta er fyrsta verslunin sem Herdís hannar en hún hefur tekið að sér verkefni tengd heimilum og þyrluþjónustu svo eitthvað sé nefnt. - ELLA á Facebook.
ELLA opnar í miðborginni
elly@365.is skrifar

Mest lesið









Girnileg pizzaloka sem þú verður að prófa!
Lífið samstarf

„Töluvert álag á líkama sem nálgast sextugt“
Lífið samstarf