Kvittaðu á Facebook síðu Lífsins, deildu leiknum á þinni Facebook síðu og hver veit nema þú fáir miða fyrir tvo á myndina Rise of the planet of the apes sem sýnd er í Smárabíó, Egilshöll, Háskólabíó, Laugarásbíó og Borgarbíó.
Við drögum út fimm heppna vinningshafa sem kvitta hér - fimmtudaginn 4. ágúst næstkomandi.
Í meðfylgjandi myndasafni má sjá aðalleikarana, Freidu Pinto og James Franco, stilla sér upp á rauða dreglinum á frumsýningu myndarinnar í Los Angeles síðustu helgi.
Endilega skellið ykkur á íslensku heimasíðu myndarinnar sem inniheldur: trailer, ljósmyndir (stills), framleiðslupunkta, sýnishorn, gerð myndarinnar, upplýsingar um miðasölu og fleira. Sjá nánar hér.
