Brottkast á þorski á miðum ESB kostar hundruð milljarða 2. ágúst 2011 07:43 Brottkast á þorski á miðum Evrópusambandsins hefur kostað hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða úttektar sem gáfnaveitan The New Economics Foundation hefur sent frá sér. Gáfnaveitan ályktar að þorski fyrir yfir 500 milljarða króna hafi verið hent í sjóinn á tímabilinu frá 1963 til 2008. Um er að ræða brottkast á þorski af skipum sem stundað hafa veiðar á Ermasundi, Skagerrak og Norðursjó. Tvær mestu þorskveiðiþjóðirnir á þessum hafsvæðum hafa verið Bretar og Danir. Brottkastið þýðir að fyrir hverja 100 þorska sem landað hefur verið á fyrrgreindu tímabili var 140 hent aftur í sjóinn. The New Economics Foundation byggir úttekt sína m.a. á upplýsingum frá Alþjóðlega hafrannsóknarráðinu sem metur árlega hve brottkastið er mikið og hve vrðmætur aflinn er sem hent er fyrir borð. Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira
Brottkast á þorski á miðum Evrópusambandsins hefur kostað hundruð milljarða króna á undanförnum árum. Þetta er niðurstaða úttektar sem gáfnaveitan The New Economics Foundation hefur sent frá sér. Gáfnaveitan ályktar að þorski fyrir yfir 500 milljarða króna hafi verið hent í sjóinn á tímabilinu frá 1963 til 2008. Um er að ræða brottkast á þorski af skipum sem stundað hafa veiðar á Ermasundi, Skagerrak og Norðursjó. Tvær mestu þorskveiðiþjóðirnir á þessum hafsvæðum hafa verið Bretar og Danir. Brottkastið þýðir að fyrir hverja 100 þorska sem landað hefur verið á fyrrgreindu tímabili var 140 hent aftur í sjóinn. The New Economics Foundation byggir úttekt sína m.a. á upplýsingum frá Alþjóðlega hafrannsóknarráðinu sem metur árlega hve brottkastið er mikið og hve vrðmætur aflinn er sem hent er fyrir borð.
Mest lesið Gleymdi að skrá sig úr stæðinu og því rukkuð um 48 þúsund Neytendur Völdu Noreg fram yfir Ísland þrátt fyrir að besta lausnin væri hér Viðskipti innlent Fyrirtæki í vopnaframleiðslu eru á rauðum lista Viðskipti innlent Um forvitna yfirmanninn Atvinnulíf Eiginkona stjórnarmanns keypti óvart í bankanum Viðskipti innlent Ellefu fyrirtæki til skoðunar vegna bílastæðagjalda Neytendur Linda tekur við sem framkvæmdastjóri fjármálasviðs Alvotech Atvinnulíf Fyrsta flýtiverkið boðið út og skal lokið á fimm mánuðum Viðskipti innlent Fleiri bílastæðafyrirtæki til skoðunar hjá Neytendastofu Neytendur Kaffi heldur áfram að hækka í verði Neytendur Fleiri fréttir Forstjóri X hættir óvænt Kynna nýtt kerfi gegn „gervigreindarsópum“ SAS í sókn og kaupir 55 brasilískar vélar Forstjóri Flügger ákærður fyrir brot á viðskiptaþvingunum „Alltaf leiðindamál að lenda í svona“ Loka fyrir færslur á Workplace í haust Trump segir sjaldgæfa málma og segla aftur á leið til Bandaríkjanna Viðvörunarbjöllur glymja vegna Kína og sjaldgæfra málma Tollar á ál og stál hækka Sjá meira